FRÉTTIR OG GREINAR
Fyrirmæla handbók ChatGPT fyrir skýra menntastefnu.
Ræktum vitið: Ný nálgun á hæfniþróun í verslun og þjónustu SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu og VR/LÍV hafa hrundið af stað metnaðarfullu verkefni, Ræktum vitið, sem hefur það markmið að efla hæfni...
Lokaútkall stjórnarkjörs SVÞ 2025
Lokaútkall til félagsfólks SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu. Nú leitum við að þér – já, þér! Við leitum að: Formanni SVÞ. Þremur meðstjórnendum í stjórn SVÞ. Fulltrúum aðildarfyrirtækja SVÞ í...
Ráðstefna SVÞ 2025: Miðarnir rjúka út – tryggðu þér sæti áður en það er of seint!
Sala aðgöngumiða á hina árlegu ráðstefnu SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu – er komin á fullt skrið og allt bendir til þess að miðarnir seljist upp á methraða, líkt og í fyrra. Ráðstefnan fer fram...
Ert þú næsti formaður SVÞ?
Leitum að leiðtogum innan samfélags fólks og fyrirtækja í SVÞ sem vilja breyta samfélaginu til hins betra! Kjörnefnd SVÞ kallar eftir þér – já, þér! Við leitum nú að áhugasömum, framsýnum og...
Menntasproti og Menntafyrirtæki atvinnulífsins 2025
Á Menntadegi atvinnulífsins, sem var haldinn hátíðlega í dag 11. febrúar 2025 á Hilton Nordica, voru veitt Menntaverðlaun atvinnulífsins til fyrirtækja sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum....
„Samfélagslegt tap á notkun reiðufjár“ Bylgjan Reykjavík Síðdegis
Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu, var gestur í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag. Þar ræddi hann þróun og stöðu notkunar reiðufjár í verslun og...
Vilt þú hafa áhrif á framtíðina? Stjórnarkjör SVÞ 2025
Leitum að leiðtogum innan samfélags fólks og fyrirtækja í SVÞ sem vilja breyta samfélaginu til hins betra! Kjörnefnd SVÞ kallar eftir þér – já, þér! Við leitum nú að áhugasömum, framsýnum og...
„Ef þú kaupir rusl endar það sem rusl“Kastljós fjallar um áhrif erlendra netverslana á samfélagið
Í nýlegum þætti Kastljóss var fjallað um áhrif erlendra netverslana á borð við Temu og Shein þar sem Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ talaði um um neytendahegðun, umhverfisáhrif og þá...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!