FRÉTTIR OG GREINAR
Málstofa SA um vinnutímastyttingu skv. kjarasamningum
Samtök atvinnulífsins bjóða stjórnendum aðildarfyrirtækja upp á námskeið/málstofur þar sem farið verður yfir góða framkvæmd vinnutímastyttingar.
Hvað segja bankarnir? – framhaldsfundur um tölvuglæpi
Í framhaldi af fjölmennum og vel heppnuðum hádegisfundi SVÞ þann 16. október sl. þar sem fjallað var um tölvuglæpi verður haldinn annar fundur um málið föstudaginn 1. nóvember næstkomandi kl. 8:30-10:00.
Upplýsingafundur um peningaþvætti
Upplýsingafundur um skyldur tilkynningaskyldra aðila innan raða samtakanna vegna stöðu Íslands á gráum lista FATF vegna vegna ónógra varna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
SVÞ óskar eftir upplýsingum frá félagsmönnum sem mætti nýta við vinnu við einföldun regluverks
SVÞ óska eftir því að aðildarfyrirtæki sendi samtökunum reynslusögur og ábendingar og allar upplýsingar og ábendingar aðildarfyrirtækja verða afar vel þegnar.
Troðfullt hús, upptaka og RÚV fréttir af tölvuglæpaviðburði SVÞ
Fullt var út úr dyrum á tölvuglæpaviðburði SVÞ sl. miðvikudag þar sem Orri Hlöðversson og Ragnar Sigurðsson héldu erindi um netglæpi og varnir gegn þeim.
Spurningar og svör um áhrif Brexit hvað varðar iðnaðarvörur
Í þessu skjali frá Evrópusambandinu má finna helstu spurningar og svör um áhrif Brexit hvað varðar iðnaðarvörur.
Aðalfundur Faghóps um stafræna verslun
Aðalfundur Faghóps um stafræna verslun verður haldinn þriðjudaginn 29. október kl. 8:30-10:00. Þátttökurétt hafa þeir sem starfa hjá aðildarfyrirtækjum SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu.
Umbúðir og endurvinnsla: Hvernig getur þitt fyrirtæki lagt sitt af mörkum fyrir umhverfið?
Morgunfundur: Fáðu svör við mörgum af þeim spurningum sem á þér brenna varðandi hvernig þú getur gert þína verslun eða þjónustufyrirtæki umhverfisvænna þegar kemur að umbúðum, plasti og endurvinnslu.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







