FRÉTTIR OG GREINAR

Hádegisfyrirlestur: Vinnurými og vellíðan á vinnustað

Hádegisfyrirlestur: Vinnurými og vellíðan á vinnustað

SVÞ og Fransk-íslenska viðskiptaráðið bjóða til hádegisfyrirlestrar með Caroline Chéron, innanhússstílista þar sem hún mun fjalla um hvernig fyrirtæki geta bætt vinnustaði sína til að auka vellíðan starfsmanna, framleiðni og fleira.

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!