FRÉTTIR OG GREINAR
SVÞ og önnur hagsmunasamtök í atvinnulífinu styðja þriðja orkupakkann
SVÞ hefur sent inn umsögn sem styður þingsályktunartillögu um þriðja orkupakkann sem nú er til meðferðar á Alþingi. Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands styðja einnig tillöguna.
Facebook hópur fyrir félagsmenn helgaður stafrænni verslun
Nýr Facebook hópur hefur verið settur á laggirnar í tengslum við Faghóp stafrænnar verslunar innan SVÞ. Hópurinn er fyrir félagsmenn SVÞ sem hafa áhuga á efni tengdu stafrænni verslun, omnichannel og tengdum málum.
Góð aðsókn í nýja stafræna viðskiptalínu við Verzlunarskóla Íslands
Næstkomandi haust hefst í Verzlunarskóla Íslands ný stafræn viðskiptalína á framhaldsskólastigi. Unnið hefur verið að undirbúningi námsins sl. tvö ár að frumkvæði SVÞ.
Jón Ólafur ræðir fasteignaskattana við Gulla og Heimi á Bylgjunni
Jón Ólafur Halldórsson, formaður SVÞ, ræddi fasteignaskattana við þá Gulla og Heimi Í bítinu á Bylgjunni á mánudegi í Dymbilviku.
Jól Ólafur segir fyrirkomulag fasteignagjalda galið
Jón Ólafur Halldórsson segir fasteignagjöld, eins og þau eru nú, fráleit og ekki hægt að bjóða atvinnulífinu upp á þau. Hlusta má á viðtal við Jón í Speglinum á Rás 1 hér…
Fullt út úr dyrum á stafrænni vegferð
Fullt var út úr dyrum á fyrilestri um þær áskoranir sem stjórnendur standa frammi fyrir við þróun og innleiðingu stafrænna lausna og áhri þeirra á menningu fyrirtækja. Helga Jóhanna Oddsdóttir frá Strategic Leadership og Tómas Ingason frá Icelandair…
Facebook hópur fyrir félagsmenn SVÞ
Settur hefur verið upp lokaður Facebook hópur fyrir félagsmenn SVÞ. Við hvetjum félagsmenn til að sækja um aðgang að hópnum hér:…
Nýr formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja
Á aðalfundi Samtaka heilbrigðisfyrirtækja, sem haldinn var fyrir skömmu, var kosinn nýr formaður. Jón Gauti Jónsson, framkvæmdastjóri Domus Medica er nýr formaður samtakanna.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!