FRÉTTIR OG GREINAR
Morgunfundur: Fjártækni og framtíðin: Vegferð greiðslumiðlunar hérlendis
KPMG og SVÞ bjóða til morgunfundar þann 25. september, um þær fjölmörgu leiðir sem standa til boða fyrir vöru- og þjónustuveitendur á sviði greiðslumiðlunar og geiðslumiðla.
Menntamálaráðherra hitti nemendur á nýrri stafrænni stúdentsbraut
Menntamálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, ásamt forsvarsfólki SVÞ og skólastjórnendum í Verzlunarskóla Íslands hittu á dögunum nemendur á nýrri stúdentsbraut skólans þar sem áherslan er á stafræna...
Hagsmunasamtök mótmæla UPU lögum
Nýlega sendi fjöldi hagsmunasamtaka í verslun víða um heim frá sér sameiginlegt bréf til samkeppnisyfirvalda Evrópusambandsins þar sem farið var fram á að jöfnuð væri samkeppnisstaða evrópskra...
Stafrænt nám við Verzlunarskólann
Jón Ólafur Halldórsson, formaður SVÞ, skrifar í Morgunblaðið: Samtök verslunar og þjónustu hafa undanfarin misseri lagt mikla áherslu á mikilvægi menntunar í því skyni að efla veg þeirra starfa sem...
Loftslagsáhætta
Ingvar Freyr Ingvarsson aðalhagfræðingur og Benedikt S. Benediktsson lögfræðingur Samtaka verslunar og þjónustu, skrifa í Viðskiptablaðið 29. ágúst: Ríkisstjórnin hefur gefið út metnaðarfullar...
Lambakjötsútflutningur og kolefnisfótspor
Eftirfarandi grein eftir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ, birtist í Fréttablaðinu 29. ágúst sl.: Á undanförnum mánuðum hefur verulegt magn lambakjöts verið flutt út, m.a. til fjarlægra landa...
Við minnum á breytingar á vsk á tíðavörum
Við minnum verslanir á breytingar á virðisaukaskatti á tíðavörum en hann lækkar úr 24% í 11% nú um mánaðarmótin, 1. september 2019.
Við minnum á breytingar á milligjöldum í kortaviðskiptum
Samtök verslunar og þjónustu brýna fyrir aðildarfyrirtækjum sínum að fylgjast náið með því að tilskyldar breytingar verði á milligjöldum í kortaviðskiptum þegar lög um milligjöld fyrir kortatengdar...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!