FRÉTTIR OG GREINAR
Finnur: Viljum við ýta viðskiptunum til útlanda?
Vb.is birtir þann 25. nóvember 2024: Finnur: Viljum við ýta viðskiptunum til útlanda? Forstjóri Haga telur ákveðinn tvískinnung að sömu aðilar og gera athugasemdir við netverslun með áfengi...
Fyrsti samtalsþátturinn birtur á vb.is
Vb.is birtir þann 23. nóvember 2024: Kosningaþáttur SVÞ: Ragnar Þór Ingólfsson og Finnur Oddsson mætast í fyrsta samtalsþætti SVÞ fyrir kosningar.
Mikilvægu málin: Samtöl frambjóðenda og stjórnenda
Næstu daga verða birtir sérstakir samtalsþættir SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu í aðdraganda Alþingiskosninga. Í þáttunum ræða frambjóðendur nokkurra stjórnmálaflokka og stjórnendur fyrirtækja...
Minni samkeppni eftir umdeilda breytingu á búvörulögum
Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að umdeildar breytingar sem gerðar voru á búvörulögum í mars hafi hvorki þjónað hagsmunum bænda né neytenda. Erfiðara sé orðið fyrir...
Uppbygging hleðsluinnviða fyrir atvinnubíla verður að vera markviss
Hleðsluinnviðir fyrir rafknúna fólksbíla eru komnir á nokkuð góðan stað og er ekkert því til fyrirstöðu að ferðast um allt landið á rafmagnsbíl. Hins vegar vantar innviði fyrir stærri rafknúin...
Þurfum að vara okkur á sumum vefsíðum
Erlendar netverslanir gabba neytendur með gylliboðum um afslátt og beita þrýstingi við sölu. Íslendingar eyða hundruðum milljóna á slíkum síðum en eru afar illa varðir komi eitthvað upp á. Þurfum að...
Matvöruverð til umfjöllunar
Matvöruverð verður til umfjöllunar í Pressu sem verður send út á vef Heimildarinnar í hádeginu í dag. Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, og Vilhjálmur...
Bylmingshögg fyrir fyrirtæki og viðskiptavini þeirra
Frumvarp að lögum um kílómetragjald, sem taka eiga gildi um áramót, felur ekki aðeins í sér kerfisbreytingar heldur jafnframt verulegar skattahækkanir. Benedikt S. Benediktsson...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!