FRÉTTIR OG GREINAR
Skráning hafin á Umhverfisdag atvinnulífsins
Skráning er hafin á Umhverfisdag atvinnulífsins sem haldinn verður miðvikudaginn 17. október í Hörpu kl. 8.30-12.00. Að viðburðinum standa Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samorka, Samtök...
Vísitala neysluverðs, júní 2018
Samantekt frá SVÞ um þróun undirliða vísitölu neysluverðs í júní 2018. Hér má lesa greininguna í heild sinni.
Notkun á gervigreind hluti af samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja
Samantekt Neytendur eru í vaxandi mæli að tileinka sér stafrænan lífstíl. Val neytenda á vörum getur að miklu leyti ákvarðast af upplýsingum og samskiptum á veraldarvefnum. Í þessu samhengi verður...
Ný persónuverndarlög taka gildi 15. júlí
Að gefni tilefni benda SVÞ á að ný persónuverndarlög taka gildi hér á landi 15. júlí nk. Óvissu vegna íslenskra fyrirtækja hefur þar með verið eytt en regluverk Evrópusambandsins (GDPR) tók gildi...
Menntakerfið og fjórða iðnbyltingin
Menntakerfið og fjórða iðnbyltingin Óhætt er að slá því föstu að fjórða iðnbyltingin muni hafa gríðarlegar samfélagslegar breytingar í för með sér. Hún mun verða knúin áfram af meiri og...
Óskað eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna atvinnulífsins
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fram til 14. september næstkomandi með tölvupósti á sa@sa.is merkt: „Tilnefning til umhverfisverðlauna atvinnulífsins“....
Vísitala neysluverðs, maí 2018
Samantekt frá SVÞ um þróun undirliða vísitölu neysluverðs í maí 2018. Hér má lesa greininguna í heild sinni.
Brostin sátt um gildistöku tollkvóta á sérostum
Brostin sátt um gildistöku tollkvóta á sérostum Atvinnuveganefnd Alþingis hefur afgreitt álit sitt vegna breytinga á tollalögum og tekur til innflutning á svokölluðum sérostum. Um er að ræða mál sem...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!