FRÉTTIR OG GREINAR
Upplýsingafundur um persónuvernd og öryggi upplýsinga – 5. des. nk.
Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök verslunar og þjónustu boða til sameiginlegs félagsfundar um nýja Evrópureglugerð um persónuvernd þriðjudaginn 5. desember kl. 8.30 – 10.00 í Kviku, Húsi...
Spennandi fræðslufundur Litla Íslands föstudaginn 10.nóvember
Viltu finna nýja viðskiptavini og um leið varðveita þá sem fyrir eru? Viltu auka arðsemi fyrirtækisins? Þá ættir þú að skella þér á morgunfund Litla Íslands föstudaginn 10. nóvember kl 9-10 í Húsi...
Félagsfundur um öryggismál – 20. nóv. nk.
SVÞ boðar til félagsfundar um öryggismál mánudaginn 20. nóvember nk. kl. 8.30 – 10.00 í Kviku, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Boðið verður upp á kaffi, te og með því frá kl. 8.15. SVÞ hafa...
Gagnavísir SVÞ – Þróun vísitölu neysluverðs
Við vekjum athygli á nýrri undirsíðu á vef SVÞ "Gagnavisir SVÞ". Þessi vefur er í stöðugri þróun og við erum sífellt að endurbæta og bæta við. Það er von okkar að lesendur verði nær um þróun...
Litla Ísland – fræðsluröð um farsælan rekstur hefst í vikunni
Fræðslufundaröð Litla Íslands er að hefjast í vikunni en efnt verður til sex opinna funda þar sem sjónum er beint að hagsmunum lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Fundirnir fara fram í Húsi...
Menntafyrirtæki ársins 2017 kynnir áherslur sínar í menntamálum
Fundaröðin Menntun og mannauður heldur áfram í Húsi atvinnulífsins þriðjudaginn 7. nóvember 2017. Á fundinum munu Magnús Ásmundsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls og Guðný B. Hauksdóttir, mannauðsstjóri...
Menntun og færni á vinnumarkaði. Hvert stefnir Ísland? – 9. nóv.
Vinnumálastofnun ásamt ASÍ, SA og Hagstofu Íslands standa fyrir ráðstefnu um menntun og færni á vinnumarkaði. Á ráðstefnunni munu sérfræðingar í fremstu röð í færnispám frá Bretlandi, Svíþjóð og...
Námskeið – Omni channel sala og markaðssetning
SVÞ býður félagsmönnum á námskeið þar sem kynnt verður hvernig hægt er að greina tækifæri í kaupferlinu til að hefja Omni channel innleiðingu. Omni channel innleiðing í verslun og þjónustu snýst um...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!