FRÉTTIR OG GREINAR
Tilkynning frá Reiknistofu bankanna vegna bilunar í greiðslukerfi
Bilun kom upp í kerfum RB í gær vegna óvanalegs álags og skýrist af mörgum samverkandi þáttum. Að öllu jöfnu ráða kerfi RB við aukið álag í tengslum við mánaðarmót en við það bættist bilun í búnaði ...
Mygla í húsnæði – líðan, heilsa og réttarstaða
SVÞ í samvinnu við verkfræðistofuna Mannvit stóð nýlega fyrir fundi um myglu í húsnæði þar sem varpað var ljósi á hvaða áhrif þetta fyrirbæri hefur á líðan og heilsu fólks sem býr eða starfar í...
Smáþing Litla Íslands 2018 – 1.febrúar
Markaðsmál lítilla og meðalstórra fyrirtækja verða í kastljósinu á Smáþingi Litla Íslands sem fer fram á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 1. febrúar kl. 15-16.30. Tölur um umfang og mikilvægi...
Ný löggjöf um greiðslumiðlun er handan við hornið
Áður óþekkt tækifæri fyrir verslunar- og þjónustufyrirtæki Ný lög um greiðsluþjónustu munu taka gildi hér á landi innan skamms. Hér er um að ræða innleiðingu á s.k. Payment Service Directive 2...
Menntadagur atvinnulífsins 2018 – 15. febrúar
Menntadagur atvinnulífsins 2018 verður haldinn í Hörpu – Silfurbergi fimmtudaginn 15. febrúar kl. 8.30-12. Hvað verður um starfið þitt? er yfirskrift dagsins en hægt er að skrá þátttöku HÉR....
Forvarnaráðstefna VÍS 7. febrúar n.k.
Forvarnaráðstefna VÍS verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica 7. febrúar n.k. Formleg dagskrá hefst kl. 13:00 og stendur til kl. 16:00. Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni er Öryggismál – erum...
Er mygla í húsinu? – Fræðslufundur 31. janúar
Samtök verslunar og þjónustu og verkfræðistofan Mannvit efna til fræðslufundar miðvikudaginn 31. janúar nk. í Háteigi, Grand Hóteli. Á fundinum verður fjallað um áhrif myglu í húsum á líðan,...
Fræðslufundur 23. janúar – Stór skref í framþróun greiðsluþjónustu
Ný löggjöf um greiðsluþjónustu mun taka gildi hér á landi innan skamms. Þessi nýja löggjöf, ásamt mjög miklum tækniframförum, mun gjörbreyta starfsemi fjármálafyrirtækja og einkum hafa áhrif á...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!