FRÉTTIR OG GREINAR
Brostin sátt um gildistöku tollkvóta á sérostum
Brostin sátt um gildistöku tollkvóta á sérostum Atvinnuveganefnd Alþingis hefur afgreitt álit sitt vegna breytinga á tollalögum og tekur til innflutning á svokölluðum sérostum. Um er að ræða mál sem...
Háskaleikur heilbrigðisráðherrans
Ekki verður betur séð en að heilbrigðisráðherra þjóðarinnar sé í einhverskonar afneitun þegar kostnaður og gæði heilbrigðisþjónustunnar eru annars vegar. Eitt virtasta tímarit heims í læknisfræði,...
Ný skýrsla um stöðu og horfur íslenskrar verslunar
Ný skýrsla um stöðu og horfur í íslenskri verslun er í undirbúningi og kemur út á næstu vikum. Í henni kemur fram að verslun er að mörgu leyti á tímamótum vegna tilkomu stafrænna tækni og aukningar...
Sundabraut – að afloknum kosningum
Á vel heppnuðum fundi, sem fjögur samtök í atvinnulífinu héldu með þátttöku frambjóðenda helstu framboðanna í Reykjavík, í aðdraganda nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga, bar margt á góma....
Ferska kjötið inn á borð Hæstaréttar
Í desember 2011 sendu SVÞ kvörtun á Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) vegna innleiðingar íslenskra stjórnvalda á matvælalöggjöf EES-samningsins sem að mati samtakanna hafi ekki verið í samræmi við þá...
Tollstjóri óskar eftir fyrirtækjum til að taka þátt í tilraunaverkefninu „Viðurkenndir rekstraraðilar“ (AEO-vottun)
Tollstjóri hefur að undanförnu unnið að innleiðingu á AEO-vottun hér á landi. AEO er alþjóðleg gæðavottun sem felur í sér að fyrirtækið er talið vera öruggur hlekkur í aðfangakeðjunni, hefur...
Vísitala neysluverðs, apríl 2018
Samantekt frá SVÞ um þróun undirliða vísitölu neysluverðs í apríl 2018. Hér má lesa greininguna í heild sinni.
Fræðslufundurinn „Hvað kaupa erlendir ferðamenn?“
„Hvað kaupa erlendir ferðamenn?“ var yfirskrift fræðslufundar á vegum SVÞ sem haldinn var 2. maí. Fundurinn vakti mikla lukku og komust færri að en vildu, en sem betur fer var hann tekinn upp. Hér...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!






