Það er óumdeilanlegt að menning fyrirtækja og hamingja á vinnustað fela í sér mikinn ávinning – en samt reynist það áskorun fyrir mörg fyrirtæki að þróa menningu sína og skapa hamingju á vinnustað til leysa úr læðingi þann ávinning sem henni fylgir.
Hvers vegna að setja fókus á menningu fyrirtækja og hamingju á vinnustað?
Hvað er hamingja á vinnustað?
Hvernig er hægt að vinna að því að skapa sveigjanleika, nýsköpun og hamingju á vinnustað?
Manino, Festa, VIRK og SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu sameina krafta sína í að fjalla um málefnið og við fáum reynslusögu úr atvinnulífinu um þróun hamingju á vinnustað.
Dagskrá:
Hrund Gunnsteinsdóttir, framkvæmdstjóri Festu: Á morgun verður í dag í gær – hamingja á tímum fjórðu inðbyltingarinnar
Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK: Getum við öll verið VelVIRK?
Maríanna Magnúsdóttir, Manino: Bylting í stjórnun! – Hamingja@vinnustað
Pétur Hafsteinsson, fjármálastjóri Festi: Reynslusaga um þróun hamingja@vinnustað