Jón Ólafur Halldórsson segir fasteignagjöld, eins og þau eru nú, fráleit og ekki hægt að bjóða atvinnulífinu upp á þau. Fyrirkomulagið sé galið. Fyrirkomulagið sé með allt öðrum hætti á hinum Norðurlöndunum, þar sem menn séu með varúðarfærslur sem ekki séu til staðar hér. Auk þess séu boðaðar lækkanir borgarinnar allt of langt undan.

Jón Ólafur ræðir einnig breytingar í verslun, bæði í miðborg Reykjavíkur en einnig almennt.

Hlusta má á viðtalið við Jón Ólaf hér (hefst á ca. 9:50).