EuroCommerce og McKinsey bjóða félagsfólki SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu inn á einstakan vefviðburð til að kynna skýrslu þeirra um stöðu matvælaverslana fyrir árið 2023.

Viðburðurinn fer fram 18. apríl kl. 11:30-12:30 CEST (09:30 á íslenskum tíma)

Sérfræðingar EuroCommerce og McKinsey sem og leiðtogar í geiranum munu taka þátt og ræða tölfræði sem móta matvælaverslanir á árinu og hvað þarf til að takast á við markaðsóvissu til að tryggja rekstur matvælaverslana í framtíðinni.

Farið verður yfir niðurstöður úr nýjustu skýrslu McKinsey um stöðu matvælageirans fyrir 2023.

Allar nánari upplýsingar ásamt skráningarhlekk má finna á vefsíðu McKinsey – SMELLIÐ HÉR!