Á Kaffi Nauthól kl. 13-16 þann 22. nóvember

Ráðstefna Starfsmenntasjóðs verslunar – og skrifstofufólks um þjónustu og hæfni:

  • Þarftu að vera leikari til að veita góða þjónustu?
  • Hvað er góð þjónusta?
  • Geta allir boðið góða þjónustu?
  • Er hægt að læra að bjóða góða þjónustu?

Erindi verða m.a. frá Bláa Lóninu, CCP, S4S, ASÍ, og Bjarti Guðmundssyni, frammistöðuþjálfara og leikara.

Í pallborði verða Jón Björnsson forstjóri Festi, María Guðmundsdóttir formaður Hæfniseturs ferðaþjónustunnar, Þórhallur Guðlaugsson forstöðumaður framhaldsnáms í þjónustustjórnun hjá HÍ ásamt fleirum.

Fundarstjóri verður Áslaug Hulda Jónsdóttir forstöðumaður menntamála hjá SVÞ.

Nánari dagskrá verður birt fljótlega.

SKRÁNING Á VIÐBURÐ