Samtök heilbrigðisfyrirtækja telja að landlækni hafi skort lagastoð fyrir að fresta valkvæðum skurðaðgerðum. Samtökin hafa sent heilbrigðisráðneytinu erindi og gert grein fyrir þeirri afstöðu. Virðist sem landlæknir hafa grundvallað fyrirmæli sín á lagaákvæði sem veitir slíkri frestun ekki stoð. Undir slíkum kringumstæðum verður að líta svo á að engin fyrirmæli hafi verið gefin út varðandi frestunina.
Flokkar
Nýlegt
- Ný Evrópureglugerð um umbúðir mun hafa víðtæk áhrif
- Ráðherra bregst vel við ábendingum SVÞ við innleiðingu á kröfum til merkingar vara sem innihalda plast — vel gert ráðherra!
- Pops áttu p? – tillögur fjármála- og efnahagsráðuneytisins um hækkun skatta á ökutæki
- Íslenski neytandinn er ekki að sýna merki um samdrátt — enn sem komið er
- BS Nám sem styrkir framtíð verslunar og þjónustu
Fylgstu með!
Besta leiðin til þess er að vera skráð(ur) á póstlistann!