Samtök heilbrigðisfyrirtækja telja að landlækni hafi skort lagastoð fyrir að fresta valkvæðum skurðaðgerðum. Samtökin hafa sent heilbrigðisráðneytinu erindi og gert grein fyrir þeirri afstöðu. Virðist sem landlæknir hafa grundvallað fyrirmæli sín á lagaákvæði sem veitir slíkri frestun ekki stoð. Undir slíkum kringumstæðum verður að líta svo á að engin fyrirmæli hafi verið gefin út varðandi frestunina.
Flokkar
Nýlegt
- Niðurfelling bensíngjalda og olíugjalds um áramótin. Hver verða áhrifin?
- Rafræn vöktun í verslunum: Varðveislutími myndefnis lengdur í 90 daga
- Ný úttekt RSV styrkir netverslanir – Félagsfólk SVÞ fær sérkjör
- Staðan á bílamarkaðnum | Síðdegisútvarp RÚV 2
- Eru grænu skattarnir orðnir… gráir? Ábending frá SVÞ, SAF & SFS
Fylgstu með!
Besta leiðin til þess er að vera skráð(ur) á póstlistann!