STAFRÆN VIÐSKIPTI

Innan SVÞ starfar faghópurinn Stafræn viðskipti á Íslandi sem gætir hagsmuna félagsmanna tengt öllu sem varðar stafræn mál og þróun (e. digital transformation). Hópurinn heldur einnig út Facebook hóp þar stafrænu málin eru rædd og miðlað er gagnlegu efni og upplýsingum sem málinu tengjast.

Á aðalfundi hópsins þann 27. október 2020 var eftirfarandi stjórn kosin:

Formaður til 2 ára: Guðmundur Arnar Þórðarson, Intellecta
(kjörinn á auka-aðalfundi hópsins 17.desember 2021) 

Meðstjórnandi til 2 ára (kosin 2020): Ósk Heiða Sveinsdóttir, Pósturinn

Meðstjórnandi til 2 ára (kosinn 2020): Hannes A. Hannesson, TVGXpress

Meðstjórnandi til 2 ára (kosin 2021): Hanna Kristín Skaftadóttir, Háskólinn á Bifröst

Meðstjórnandi til 2 ára (kosinn 2021) : Elvar Örn Þormar, KoiKoi

Varamaður til 1 árs (kosin 2021): Dagný Laxdal, Já

Öflug ný stjórn í stafræna hópnum

Öflug ný stjórn í stafræna hópnum

Aðalfundur faghópsins Stafræn viðskipti á Íslandi fór fram í gær, 27. október.  Á fundinum var m.a. kynnt sameiginleg hvatning og tillögur SVÞ og VR í stafrænum málum og má sjá upptöku af kynningunni hér.

Lesa meira
Formaðurinn í Bítinu um eflingu stafrænnar hæfni

Formaðurinn í Bítinu um eflingu stafrænnar hæfni

Jón Ólafur Halldórsson, formaður SVÞ, var í Bítinu hjá Heimi og Gulla í morgun þar sem hann ræddi þörfina til að efla Ísland í stafrænni þróun, ekki síst stafrænni hæfni. SVÞ og VR munu á morgun senda hvatningu og tillögur til ríkisstjórnarinnar um stefnumótun og aðgerðir í stafrænum málum sem verða einnig kynntar á aðalfundi faghópsins Stafræn viðskipti á Íslandi í fyrramálið.

Lesa meira