„Stjórnmálin þurfa að skilja að fyrirtæki í atvinnulífinu ráða ekki við hvaða kröfur og byrði sem er og að í upphafi þurfi endinn að skoða.  Margir virðast halda að fyrirtækjarekstur sé jafnvel ekki hluti af samfélaginu heldur verkefni afmarkaðs hóps sem hafi takmarkað með það að gera að hafa skoðun á fyrirhuguðum breytingum eða hvernig samfélagið virkar“ segir Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu m.a., í Svipmynd hjá Viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag, 21. maí 2025.

Sjá allt viðtalið hér fyrir neðan:

Benedikt S. Benediktsson, Svipmynd Viðskiptamoggans 21. maí 2025
  • Facebook
  • Twitter
  • Gmail
  • LinkedIn