Mennta- og menningarmálaráðuneyti, Alþýðusamband Íslands (ASÍ), Samtök atvinnulífsins (SA), BSRB, Kvasir, Leikn, Bandalag háskólamanna (BHM), Samtök íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) og Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) undirrituðu í dag yfirlýsingu um hæfniramma um íslenska menntun sem ætlað er að endurspegla stigvaxandi hæfnikröfur í formlegu og óformlegu námi á Íslandi. Undirritunin markar tímamót.
Flokkar
Nýlegt
- Ný Evrópureglugerð um umbúðir mun hafa víðtæk áhrif
- Ráðherra bregst vel við ábendingum SVÞ við innleiðingu á kröfum til merkingar vara sem innihalda plast — vel gert ráðherra!
- Pops áttu p? – tillögur fjármála- og efnahagsráðuneytisins um hækkun skatta á ökutæki
- Íslenski neytandinn er ekki að sýna merki um samdrátt — enn sem komið er
- BS Nám sem styrkir framtíð verslunar og þjónustu
Fylgstu með!
Besta leiðin til þess er að vera skráð(ur) á póstlistann!