Mennta- og menningarmálaráðuneyti, Alþýðusamband Íslands (ASÍ), Samtök atvinnulífsins (SA), BSRB, Kvasir, Leikn, Bandalag háskólamanna (BHM), Samtök íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) og Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) undirrituðu í dag yfirlýsingu um hæfniramma um íslenska menntun sem ætlað er að endurspegla stigvaxandi hæfnikröfur í formlegu og óformlegu námi á Íslandi. Undirritunin markar tímamót.
Flokkar
Nýlegt
- Flest fyrirtæki innan SVÞ upplifa ekki skort – sjá fram á fjölgun starfsfólks
- Breytt fyrirkomulag styrkja gæti hægt á rafbílavæðingu – SVÞ varar við ófyrirséðum afleiðingum
- Enn sem komið er hefur tollastríð ekki haft áhrif á verðlag á Íslandi
- Bandaríkin leggja 10% toll á íslenskar vörur – SVÞ hvetur til aðgerða
- Aðalfundur og 20 ára afmæli Sjálfstæðra skóla
Fylgstu með!
Besta leiðin til þess er að vera skráð(ur) á póstlistann!