Embætti landlæknis og Landspítalinn hafa nú gefið út veggspjaldið „Skynsamleg notkun almennings á einnota hönskum og grímum“ líka á ensku á pólsku. Hlaða má veggspjöldunum niður á pdf form með því að smella á myndirnar hér fyrir neðan en einnig er hægt að nálgast þau og önnur veggspjöld tengd COVID-19 hér á svth.is/holdum-afram/covid19-efni

Notkun einnota hanska og gríma_Covid_PL
  • Facebook
  • Twitter
  • Gmail
  • LinkedIn