25 ára afmælisráðstefna SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu.

SKRÁNING HÉR!

Framtíðin bíður ekki

Vertu með á 25 ára afmælisráðstefnu SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu!

Stafræn þróun í verslun og þjónustu í sinni víðustu mynd.

Dagur: miðvikudagurinn 10.apríl  2024
Tími:  13:00 – 18:00
Staður: Gamli NASA, Parliament Hótel v/Austurvöll
________

Á ráðstefnunni verður boðið upp á 18 viðburði með lotufyrirkomulagi (e. breakout sessions) í fjórum þemum.

Framtíð verslunar og þjónustu, mannauðurinn, fjármál og fjárfestingar og sala og markaðsmál.

Ráðstefnan á erindi við:

  • – rekstraraðila í verslunar og þjónustugreinum,
  • – stjórnendur og starfsfólk í verslunar og þjónustu fyrirtækjum,
  • – eigendur og stjórnendur fyrirtækja í samstarfi við og með hagsmuni af verslun og þjónustu,
  • – fjárfesta í greininni,
  • – rannsóknaraðila í háskólaumhverfinu

og alla þá sem hafa áhuga á og vilja afla sér aukinnar þekkingar á þróun greinarinnar á Íslandi næstu ár.
Þá eru háskólanemar í greinum sem tengjast stafrænni þróun, framtíðarþróun í viðskiptalífi sérstaklega hvattir til að taka þátt.

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING SMELLTU HÉR! 
*Takmarkað sætaframboð!