Sara Dögg Svanhildardóttir, formaður Samtaka sjálfstæðra skóla, var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni fimmtudaginn 5. desember sl. þar sem ræddar voru niðurstöður Pisa könnunarinnar, sjálfstæðir skólar og möguleikarnir sem í þeim búa til að auka fjölbreytileika, brjótast úr viðjum kerfisins og koma skriði á málin í skólakerfi sem ferðast á hraða snigilsins.

Þú getur hlustað á viðtalið hér: https://www.visir.is/k/1b0159f2-584f-4225-a404-4d8851f7e457-1575565879399