Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ var í viðtali á Morgunútvarpi RÁSAR 2 í morgun ásamt Birni Einarssyni, framkvæmdastjóra Sölu og viðskiptastýringar hjá Eimskip þar sem þeir töluðu um að enginn vöruskortur væri fyrirsjáanlegur á landinu fyrir jólin.
HLUSTA Á ALLT VIÐTALIÐ Á RÁS 2 HÉR