FRÉTTIR OG GREINAR
Námskeið SVÞ og Rauða krossins auka tækifæri flóttamanna
Blaðagrein birt í Morgunblaðinu 12.6.2017 Viðtal við Ingvar Freyr Ingvarsson, hagfræðing SVÞ Samtök verslunar og þjónustu ásamt Rauða krossinum á Íslandi stóðu nýlega fyrir örnámskeiði fyrir...
Frá vinnustofu um nýjustu tækni við markaðssetningu á netinu
Í framhaldi af ársfundi SVÞ þann 23. mars sl. þar sem fjallað var um byltingu og breytingu í þjónustu ætlar SVÞ að vera leiðandi við innleiðingu stafrænnar tækniþróunar hjá fyrirtækjum í verslun og...
Brotalamir í burðarvirki matvælaeftirlits
Blaðagrein birt í Morgunblaðinu 27.5.2017 Höfundur: Lárus M.K. Ólafsson, lögmaður SVÞ Hver gætir varðmannanna? Nýlega féll dómur í Hæstarétti þar sem viðurkennd er skaðabótaskylda Matvælastofnunar...
Örnámskeið fyrir flóttafólk um íslenska verslun og þjónustu
Fréttatilkynning send á fjölmiðla 24.5.2017 SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu ásamt Rauða krossinum á Íslandi standa fyrir örnámskeiði fyrir flóttafólk á Íslandi um störf í íslenskri verslun og við...
Hrávöruverð hefur hækkað frá síðasta ári
Blaðagrein birt í Viðskiptablaðinu 24.5.2017 Höfundur: Ingvar Freyr Ingvarsson, hagfræðingur SVÞ Verðbólga hefur verið undir verðbólgumarkmiði í meira en þrjú ár. Skýrist það m.a. af hækkandi gengi...
Gengisáhrif krónunnar á erlenda kortaveltu
Samkvæmt tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnaar nam erlend greiðslukortavelta 18,6 milljörðum króna í apríl samanborið við 14,6 milljarða í sama mánuði í fyrra en um er að ræða 27,7% vöxt á...
Vinnustofa – Nýjustu tæknimöguleikar í markaðssetningu á netinu
Samtök verslunar og þjónustu ætla sér að vera leiðandi við innleiðingu stafrænnar tækniþróunar hjá fyrirtækjum í verslun og þjónustu. SVÞ mun aðstoða aðildarfyrirtæki við að takast á við þær...
Aukin velta í dagvöru og lægra verð
Samkvæmt mælingum Rannsóknaseturs verslunarinnar jókst velta dagvöruverslana í apríl um 9,3% að nafnvirði frá sama mánuði í fyrra og um 12,6% að raunvirði. Skýringuna á þessari aukningu má að mestu...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!