FRÉTTIR OG GREINAR
Spennandi fræðslufundur Litla Íslands föstudaginn 10.nóvember
Viltu finna nýja viðskiptavini og um leið varðveita þá sem fyrir eru? Viltu auka arðsemi fyrirtækisins? Þá ættir þú að skella þér á morgunfund Litla Íslands föstudaginn 10. nóvember kl 9-10 í Húsi...
Félagsfundur um öryggismál – 20. nóv. nk.
SVÞ boðar til félagsfundar um öryggismál mánudaginn 20. nóvember nk. kl. 8.30 – 10.00 í Kviku, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Boðið verður upp á kaffi, te og með því frá kl. 8.15. SVÞ hafa...
Gagnavísir SVÞ – Þróun vísitölu neysluverðs
Við vekjum athygli á nýrri undirsíðu á vef SVÞ "Gagnavisir SVÞ". Þessi vefur er í stöðugri þróun og við erum sífellt að endurbæta og bæta við. Það er von okkar að lesendur verði nær um þróun...
Litla Ísland – fræðsluröð um farsælan rekstur hefst í vikunni
Fræðslufundaröð Litla Íslands er að hefjast í vikunni en efnt verður til sex opinna funda þar sem sjónum er beint að hagsmunum lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Fundirnir fara fram í Húsi...
Menntafyrirtæki ársins 2017 kynnir áherslur sínar í menntamálum
Fundaröðin Menntun og mannauður heldur áfram í Húsi atvinnulífsins þriðjudaginn 7. nóvember 2017. Á fundinum munu Magnús Ásmundsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls og Guðný B. Hauksdóttir, mannauðsstjóri...
Menntun og færni á vinnumarkaði. Hvert stefnir Ísland? – 9. nóv.
Vinnumálastofnun ásamt ASÍ, SA og Hagstofu Íslands standa fyrir ráðstefnu um menntun og færni á vinnumarkaði. Á ráðstefnunni munu sérfræðingar í fremstu röð í færnispám frá Bretlandi, Svíþjóð og...
Námskeið – Omni channel sala og markaðssetning
SVÞ býður félagsmönnum á námskeið þar sem kynnt verður hvernig hægt er að greina tækifæri í kaupferlinu til að hefja Omni channel innleiðingu. Omni channel innleiðing í verslun og þjónustu snýst um...
Þegar námsvalkosti vantar!
Árið 2016 höfðu um 27.000 manns atvinnu af heild- og smásöluverslun samkvæmt vinnumarkaðsgögnum Hagstofunnar. Störfin eru um 14% allra starfa í atvinnulífinu. Á sama tíma er námsferill fólks í...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!