FRÉTTIR OG GREINAR
Netverslun – nýtum tækifærin
Morgunverðarfundur um möguleika íslenskra netverslana á Grand Hóteli, Hvammi, miðvikudaginn 24. febrúar. SVÞ, í samvinnu við Póstinn, efnir til morgunverðarfundar um tækifæri íslenskra verslana í...
Aukin sala áfengis þrátt fyrir verðhækkun
Samkvæmt tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar var áfengisverslun kröftug í janúar. Velta áfengisverslunar var 11,6% meiri en á sama tíma í fyrra á breytilegu verðlagi. Verð áfengis hækkaði...
Ábyrgð fylgir frelsi
Blaðagrein birt í Morgunblaðinu 15.2.2016 Höfundur: Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ Enn á ný er til umfjöllunar á Alþingi sem og á samfélags- og fréttamiðlum frumvarp til laga þar sem lagðar...
Að vinna með atvinnulífinu en ekki gegn því
Blaðagrein birt í Fréttablaðinu 10.2.2016 Höfundur: Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ Samkeppniseftirlit hafa mikilvægu hlutverki að gegna í öllum þeim ríkjum sem líta á virka samkeppni sem...
Menntun og mannauður – Raunfærnimat
Næsti fundur í menntaröðinni Menntun og mannauður verður þann 16. feb. nk. Fundurinn hefst kl. 8:30 og stendur yfir í rúman klukkutíma. Efnisatriði fundarins snúa að raunfærnimati og hvernig þau...
Villandi skýrsla Bændasamtaka Íslands um matvöruverð á Íslandi
Hvað sagt er – og ekki síður ósagt látið Fyrir nokkru sendu Bændasamtök Íslands frá sér skýrslu sem ber yfirskriftina: „Matvöruverð á Íslandi – úttekt á þáttum sem hafa áhrif á matvöruverð“. Það er...
EFTA-dómstóllinn telur innflutningsbann á fersku kjöti ekki standast EES-löggjöf
Fréttatilkynning send á fjölmiðla 1.2.2016 EFTA-dómstóllinn hefur skilað áliti sínu um innflutningsbann íslenska ríkisins á fersku kjöti þar sem komist er að þeirri niðurstöðu að bannið samræmist á...
Takið daginn frá – Aðalfundur SVÞ 17. mars nk.
Aðalfundur SVÞ verður haldinn þann 17. mars nk. Hefðbundin aðalfundastörf verða afgreidd á lokuðum fundi fyrir hádegi en eftir hádegi verður haldin ráðstefna sem vert er að vekja athygli á. ...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!




