FRÉTTIR OG GREINAR
Mikil óvissa blasir við hjá skipafélögum
Viðskiptablaðið birtir í blaði sínu í dag viðtal við Benedikt S. Benediktsson, lögfræðing SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu um þá óvissu og aukinn kostnað sem blasir við skipafélögum samkvæmt...
Glundroði stjórnvalda í loftlagsmálum
Heimsmet í hættu. Stjórnvöld virðast ekki vita í hvorn fótinn þau eiga að stíga þegar kemur að aðgerðum í loftslagsmálum. Glundroði ríkir. Stjórnvöld hafa undirgengist alþjóðlegar skuldbindingar um...
Erum fjær loftlagsmarkmiðum en við vorum 2005
Tekjuöflun stjórnvalda af bílum vinnur beinlínis gegn markmiðum sömu stjórnvalda um orkuskiptin og samdrátt í losun koltvísýrings segir Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, og stjórnarmaður SVÞ -...
Telja svigrúmið lítið eða ekkert til launahækkunar
Viðskiptablað Morgunblaðsins birtir í dag niðurstöðu frá Gallup könnun um viðhorf atvinnurekenda og launþegar til launabreytinga. Þar kemur m.a. fram að meirihluti almennings telur lítið eða ekkert...
Ársfundur atvinnulífsins 2023
SA - Samtök atvinnulífsins heldur sinn árlega ársfund í Borgarleikhúsinu 19.október kl. 15:00 Bein útsending og upptaka má finna hér fyrir neðan. Ársfundur atvinnulífsins 2023 from Samtök...
SVÞ og Bílgreinasambandið gagnrýna harðlega stefnu stjórnvalda við skattlagningu á rafbíla og önnur vistvæn ökutæki
TÚRISTI.is fjallar í dag um harða gagnrýni SVÞ og Bílgreinasambandsins [BGS] á stefnu stjórnvalda við skattlagningu á rafbílum og öðrum vistvænum ökutækjum. Þar segir m.a.; Íslensk stjórnvöld hafa...
Kvennaverkfall 24. október – réttmæt barátta … en gæta verður meðalhófs.
Samtök atvinnulífsins (SA) birtir í dag eftirtalda tilkynningu varðandi fyrirhugað Kvennaverkfall 24.október n.k. Boðað hefur verið til heils dags kvennaverkfalls á kvennafrídaginn þann 24. október...
Matarsóun íslenskra heimila og í smásölu og dreifingu mælist undir meðaltali í Evrópu
Umhverfisstofnun birtir á vef sínum 29.september s.l. niðurstöðu mælingum stofnunarinnar á matarsóun á Íslandi. Þar kemur m.a. fram að matarsóun á Íslandi jafngildir um 160 kílóum á hvern íbúa á...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!