FRÉTTIR OG GREINAR
Erlend netverslun 12,5 milljarðar frá Janúar til Júní 2023
RSV - Rannsóknasetur verslunarinnar birtir í dag tölur af erlendri netverslun frá áramótum. Þar kemur m.a. fram að erlend netverslun var á sama tíma í fyrra 11 milljarðar en er í dag 12,5 milljarðar...
Einokunarvígin falla hvert af öðru – líka í Svíþjóð | Grein í Morgunblaðinu
Morgunblaðið birtir í dag grein eftir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu: Einokunarvígin falla hvert af öðru - líka í Svíþjóð. Sjá slóð á greinina í...
Sumarlokun hjá SVÞ
Vegna sumarleyfa verður skrifstofa SVÞ lokuð dagana 17. júlí til 7. ágúst (að báðum dögum meðtöldum). Skrifstofan verður opnuð á ný þriðjudaginn 8. ágúst 2023. Njótið...
FRAMKVÆMDASTJÓRN ESB LEGGUR FRAM TILLÖGU UM FRAMLEIÐENDAÁBYRGÐ Á TEXTÍLVÖRUM
Hinn 5. júlí 2023 var birt tilkynning á heimasíðu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins þar sem fram kemur að ákveðið hafi verið að leggja fram tillögu þess efnis að textílvörur verði háðar...
Verslun á uppleið en blikur á lofti
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir merki um samdrátt ekki komin fram. Hins vegar sé töluverð óvissa í kortunum, ekki síst varðandi...
Atvinnulífið afhendir ráðherra 332 tillögur
Ellefu atvinnugreinar hafa nú afhent Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra 332 tillögur að aðgerðum sem stuðla eiga að auknum samdrætti í losun atvinnugreina. Afhendingin...
Opinber notkun reiðufjár á Íslandi er undir 2%
RÚV fjallaði í gær um fjölsótta ráðstefnu SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu og SFF - Samtök fjármálafyrirtækja undir heitinu 'Notkun reiðufjár í verslun og þjónustu' sem var haldin á Grand Hótel...
Er notkun reiðufjár að verða liðin tíð?
Breytingar á kostnaði við smágreiðslumiðlun. Í nýlegu riti Seðlabanka Íslands, Kostnaður við smágreiðslumiðlun, er að finna mat bankans á kostnaði við notkun ólíkra greiðslumiðla, þ.e. einkakostnaði...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







