FRÉTTIR OG GREINAR
Matarkarfan hlutfallslega lág á Íslandi
Morgunblaðið birtir í dag, 16.september 2023 grein um hlutfall matar og drykkjar af einkaneysluútgjöldum heimilanna samkvæmt tölum frá Eurostat, Hagstofu Evrópusambandsins. Þar segir m.a. að Ísland...
Skýrleiki vantar í rekstrarumhverfi bílgreina á næsta ári
Morgunblaðið birtir í dag viðtal við Maríu Jónu Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra BGS (Bílgreinasambandsins) í tengslum við frumvarp til fjárlaga næsta árs, en þar er kveðið á um innleiðingu nýs...
Skóli í skýjunum á morgunvakt RÚV
Morgunvakt RÚV fjallaði í morgun um Skóla í skýjunum. En Skóli í skýjum - Ásgarðsskóli - er þannig skóli hann býður grunnskólakrökkum upp á fjarnám. RÚV fjallaði um starfið og tók viðtal við...
10 Mikilvægustu hæfnisþættir á vinnumarkaði 2023
Alþjóðaefnahagsráðið (The World Economic Forum eða WEF) er sjálfstæð alþjóðastofnun sem sérhæfir sig í greiningu á framtíðarhæfni á vinnumarkaði. Stofnunin var stofnuð árið 1971 og hefur síðan þá...
Opin ráðstefna SVÞ | Verslun og þjónusta á gervigreindaröld
Opin ráðstefna SVÞ … vegferðin, áskorarnirnar og tækifærin! Við keyrum haustið í gang á fullum krafti með opinni ráðstefnu SVÞ – Samtökum verslunar og þjónustu með ráðstefnunni: Verslun og þjónusta...
Gæta þarf betur að hagsmunum Íslands í sjóflutningum
Í kvöldfréttum RÚV, 10.ágúst, benti Benedikt S. Benediktsson, lögfræðingur SVÞ á að stjórnvöld þyrftu að gæta betur að hagsmunum Ísland í sjóflutningum vegna tilskipunar Evrópusambandsins fyrir...
RSV | Innlend kortavelta dregst saman á milli mánaða
RSV - Rannsóknasetur verslunarinnar birtir í dag upplýsingar um kortaveltu í júlí mánuði 2023. Samkvæmt greiningu var kortavelta júlímánaðar 133,8 milljörðum króna og þar af er innlend kortavelta...
Erlend netverslun 12,5 milljarðar frá Janúar til Júní 2023
RSV - Rannsóknasetur verslunarinnar birtir í dag tölur af erlendri netverslun frá áramótum. Þar kemur m.a. fram að erlend netverslun var á sama tíma í fyrra 11 milljarðar en er í dag 12,5 milljarðar...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!






