FRÉTTIR OG GREINAR
Sarpurinn | Ný áskriftarleið RSV
Rannsóknasetur verslunarinnar (RSV) er leiðandi aðili á Íslandi í rannsóknum og tölfræðivinnslu fyrir verslun og tengdar atvinnugreinar. Markmið Rannsóknaseturs verslunarinnar (RSV) er að hafa allar...
Leiðtogi októbermánaðar finnst mikilvægt að lifa í núinu og finna jafnvægi í hlutunum
Leiðtogi október 2022 hjá SVÞ Samtökum verslunar og þjónustu er Aldís Arnardóttir, sviðsstjóri verslanasviðs 66°Norður. Á sama tíma og við óskuðum Aldísi til hamingju með tilnefninguna fengum við...
Ný skýrsla EuroCommerce og McKinsey spáir umbreytingu í heild og smásölu geiranum til 2030
EuroCommerce og McKinsey birtir í dag skýrslu undir heitinu: Transforming The EU Retail and Wholesale Sector. Í skýrslunni kemur m.a. fram að smásölu- og heildsölugeirinn í Evrópu horfir framá...
Mikil breyting á vinnumarkaði | Viðskiptablað Morgunblaðsins
Viðskiptablað Morgunblaðsins birtir í dag viðtal við Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu og Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI um mikla breytingu á vinnumarkaði. Þar...
Taktu þátt í leitinni að ‘Jólagjöf ársins 2022’
RSV (Rannsóknasetur Verslunarinnar) leitar til innlendra verslana eftir tillögum að jólagjöf ársins! Nú er komið að hinu árlega verkefni RSV um jólagjöf ársins! Jogging gallinn varð fyrir valinu í...
Hringrásarkerfið er sparnaðarkerfi
Hringrásarkerfið er sparnaðarkerfi. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu ræðir við Egil Jóhannsson forstjóra Brimborgar og Huga Hreiðarsson frá Efnisveitunni undir...
Ferðamannavelta í september jókst um 18,4% á milli ára.
Rannsóknasetur verslunarinnar birtir í dag skýrslu yfir heildargreiðslukortuveltu í september s.l. Heildar greiðslukortavelta* í september sl. nam rúmum 111,2 milljörðum kr. og jókst um 18,4% á...
Umhverfisdagur atvinnulífsins | Umhverfisfyrirtæki ársins 2022 | Norðurál
,,Kolefnisspor áls frá Norðuráli er með því lægsta sem gerist í heiminum” Á Umhverfisdegi atvinnulífsins í dag 5.október var Norðuráli veitt viðurkenninguna: Umhverfisfyrirtæki ársins 2022. Mynd:...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!