FRÉTTIR OG GREINAR
Skatturinn | Tilkynning vegna áhættusamra og ósamvinnuþýðra ríkja
Skatturinn vekur athygli í dag á nýrri tilkynningu embættisins vegna áhættusamra og ósamvinnuþýðra ríkja: Yfirlýsing FATF vegna ósamvinnuþýðra ríkja frá febrúar 2023 | Áhættusöm ríki | Skatturinn -...
Stemning á ráðstefnu SVÞ ‘Rýmum fyrir nýjum svörum’
Gestir ráðstefnu SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu 'Rýmum fyrir nýjum svörum' fylltu salinn hjá Hilton Nordica hótel fimmtudaginn 16.mars s.l. Ráðstefnustjórinn, Bergur Ebbi Benediktsson, sá um að...
SVÞ og VR/LÍV undirrita tímamótasamning um aukna hæfni og þekkingu starfsfólks í verslun og þjónustu.
Formaður VR og LÍV, Ragnar Þór Ingólfsson og formaður SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu, Jón Ólafur Halldórsson, undirrituðu í gær, fimmtudaginn 16. mars 2023 samstarfssamning um að vinna...
Ný stjórn SVÞ 2023-2024!
Ný stjórn SVÞ kjörin á aðalfundi samtakanna Aðalfundur SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu var haldinn í morgun, fimmtudaginn 16.mars í Hyl, Húsi atvinnulífsins. Á fundinum var kosið um sæti...
Framtíðin í verslun og þjónustu | Morgunútvarp Rásar 2
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu var gestur í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun (15.mars 2023) þar sem farið var yfir áskoranir í verslun og þjónustu á komandi...
Verðhækkanir í pípunum | Morgunblaðið
Fyrirtæki milli steins og sleggju „Það sem við er að glíma núna ef við horfum fyrst og fremst á matvöru- og dagvörugeirann, hvort sem það er heildsala eða smásala, þá höfum við aldrei fengið...
Kortavelta jókst um 26,3% á milli ára á innlendum markaði
RSV - Rannsóknasetur verslunarinnar gefur út í dag skýrslu um veltutölur fyrir febrúarmánuð 2023, en þar kemur m.a. fram að heildar greiðslukortavelta hérlendis í febrúar sl. nam tæpum 94 milljörðum...
Risastórar breytingar framundan hjá verslun og þjónustu
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu var á Sprengisandi í morgun þar sem hann sagði m.a. frá þeim áskorunum sem verslun og þjónustugreinar standa frammi fyrir í...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







