FRÉTTIR OG GREINAR
Aðalfundur Bílgreinasambandsins 9.júní n.k.
Aðalfundur Bílgreinasambandsins verður haldinn 9.júní n.k. kl: 12:00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík. Fundarsalur: Hylur, 1.hæð. Boðið verður upp á léttar veitingar Fundur er...
Fasteignaskattur hækkar úr öllu hófi | Innherji
Fasteignabóla, sem vafasamt er hvort innistæða sé fyrir, fær vart staðist. Jón Ólafur Halldórsson, formaður Samtaka verslunar og þjónustu skrifar grein í Innherja í dag þar sem hann bendir m.a. á að...
Kvóti fyrir rafbíla að klárast: Rafbílar gætu hækkað um meira en milljón í verði á næstu mánuðum
Jóhannes Jóhannsson, staðgengill framkvæmdastjóra BGS (Bílgreinasambandsins) bendir á í viðtali inná VISI í dag að einungis 1.599 bílar séu eftir að kvóta stjórnvalda til að liðka fyrir orkuskiptum...
Áskorun að manna fólk í verslun á komandi árstíð
Morgunblaðið birti í dag grein um fjölgun ferðamanna í gegnum Leifsstöð í mai mánuði, en vöxtur umferðar var 9% umfram spám. Í greininni kemur fram að margt sé líkt við uppgangsár...
Útskrift úr Fagnámi fyrir starfandi verslunarfólk úr Verslunarskóla Íslands
Verslunarskóli Íslands útskrifaði þrjá nemendur á dögunum úr Fagnámi fyrir starfandi verslunarfólk en námið býður upp á raunfærnimat þar sem kunnátta og hæfni hvers og eins er metin til eininga á...
Fréttir frá félagsfólki SVÞ | Waldorfsskólinn hlaut foreldraverðlaun Heimilis og skóla
Mbl.is birtir í dag frétt um foreldraverðlaun Heimilis og skóla sem Waldorfsskólinn hlaut frá samtökum. Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í 27. sinn í Safnahúsinu við...
Ertu að skilja peningana eftir á borðinu? – Stafræn markaðsetning fyrir stjórnendur fyrirtækja
Viðburður fyrir félagsfólk SVÞ Ertu að skilja peningana eftir á borðinu? – Stafræn markaðsetning fyrir stjórnendur fyrirtækja Samkvæmt nýlegri könnun Prósents telja íslenskir stjórnendur netöryggi...
Aukin innflutt verðbólga
Morgunblaðið birtir í dag grein um afleiðingu af bæði COVID og stöðunni í Úkraínu. Þar er vitnað í Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu sem bendir á að allar...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!