FRÉTTIR OG GREINAR
Samkaup er menntafyrirtæki ársins | Menntaverðlaun Samtaka atvinnulífsins 2022
Samtök verslunar og þjónustu fagna því sérstaklega að Samkaup er menntafyrirtæki ársins 2022 sem voru hátíðlega afhend af Forseta Íslands á Menntadegi atvinnulífsins í gær. Frá því Samkaup vann...
Sérsniðið námskeið: Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka fyrir bifreiðaumboð og bifreiðasala
Sérsniðið námskeið: Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka Föstudaginn 29.apríl 2022 fá bifreiðaumboð og bifreiðasalar sérstaka innsýn inní aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun...
Stafræni hæfinisklasinn; þjónusta fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Stafræni hæfniklasinn – hvernig nýtist hann litlum og meðalstórum fyrirtækjum Miðvikudaginn 4.maí n.k. fáum við Evu Karen Þórðardóttur, framkvæmdastjóra Stafræna hæfniklasans til að segja okkur frá...
Aðalfundur Samtaka sjálfstæðra skóla SSSK verður haldinn 28.apríl 2022
Aðalfundur Samtaka sjálfstæðra skóla verður haldinn fimmtudagurinn 28. apríl 2022 Tími: 15:00 – 16.30 Staður: Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, Hylur, 1. hæð NÁNARI UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING...
Merkingar matvæla og hráefnaskortur vegna stríðsins í Úkraínu
Matvælstofnun (MAST) birtir í dag sérstaka frétt um stöðu mála vegna matvæla og hráefniskorts vegna stríðsins í Úkraínu. Þar segir m.a. vegna stríðsins í Úkraínu standa ýmsir matvælaframleiðendur...
Kortavelta á Íslandi árið 2021 birt í árlegri samantekt RSV
Rannsóknarsetur verslunarinnar (RSV) birtir í dag árlega samantekt á kortaveltu á Íslandi fyrir árið 2021. Heildar greiðslukortavelta á Íslandi nam rúmum 1040 milljörðum kr. árið 2021 og jókst um...
Stjórnarkjör hjá Samtökum heilbrigðisfyrirtækja 2022
Aðalfundur Samtaka heilbrigðisfyrirtækja 2022 Aðalfundur Samtaka heibrigðisfyrirtækja var haldinn 31. mars s.l. Í tengslum við aðalfundinn var haldið málþing og gestur þess var Willum Þór Þórsson,...
Stafræni hæfnisklasinn með morgunfræðslu 5.apríl n.k.
Leggjum af stað í stafræna vegferð – hverju þarf að huga að? Þriðjudagurinn 5.apríl n.k. kl. 09:00 - 10:00 Dagskrá: Áður en fyrirtæki leggja af stað í sína stafrænu vegferð þarf að huga að ákveðnum...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!