FRÉTTIR OG GREINAR
Kortavelta erlenda ferðamanna jókst um 24,7% í júlí s.l. [RV]
Rannsóknarsetur verslunarinnar birtir í dag skýrslu yfir kortanotkun júlí mánaðar s.l. þar kemur m.a. fram að kortavelta erlendra ferðamanna hefur aldrei mælst jafn há frá upphafi mælinga. Heildar...
SVÞ leitar að leiðtoga mánaðarins
Hver er að gera góða og áhugaverða hluti í kringum þig? Samtök verslunar og þjónustu leitar eftir að kynnast áhugaverðum leiðtogum innan samtakanna. Hugmyndin er að gefa kastljósið á fjölbreytta...
Sumarlokun SVÞ
Vegna sumarleyfa verður skrifstofa SVÞ lokuð dagana 11. júlí til 1. ágúst (að báðum dögum meðtöldum). Skrifstofan verður opnuð á ný þriðjudaginn 2. ágúst 2022. Njótið...
Skýrsla eCommerce Europe 2022
European e-Commerce hefur nýlega gefið út skýrslu um stöðu netverslana í Evrópu. SMELLTU > European E-Commerce Report 2022 til að hlaða niður skýrsluna.
Hækkað matvöruverð. Viðbúið að fólk leiti í ódýrari matvörur
"Viðbúið er að fólk fari að leita í ódýrari matvöru eins og reykt bjúgu og fiskibollur í dós" bendir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu um hugsanlegar afleiðingar af...
Tilnefningar til Umhverfisverðlauna Samtaka atvinnulífsins 2022
Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög óska eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins fyrir 8. september. Verðlaunin eru veitt af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, á...
RSV | Velta innlendra greiðslukorta erlendis ekki hærri frá upphafi mælinga
Rannsóknarsetur verslunarinnar birtir í dag niðurstöður frá könnun um notkun íslenskra greiðslukorta í maí 2022. Þar kemur m.a. fram að velta innlendra greiðslukorta erlendis ekki hærri frá...
SVÞ kallar eftir stefnubreytingu í áfengismálum
Morgunblaðið fjallar í dag um skiptar skoðanir á frumvarpi til laga um breytingu á áfengislögum sem Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra flutti fyrir Alþingi 25. maí sl. samkvæmt framkomnum...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!
![Kortavelta erlenda ferðamanna jókst um 24,7% í júlí s.l. [RV]](https://svth.is/wp-content/uploads/2022/04/Kortanotkun-2021-RSV-Vefur-400x250.png)






