FRÉTTIR OG GREINAR
Útskrift úr Fagnámi fyrir starfandi verslunarfólk úr Verslunarskóla Íslands
Verslunarskóli Íslands útskrifaði þrjá nemendur á dögunum úr Fagnámi fyrir starfandi verslunarfólk en námið býður upp á raunfærnimat þar sem kunnátta og hæfni hvers og eins er metin til eininga á...
Fréttir frá félagsfólki SVÞ | Waldorfsskólinn hlaut foreldraverðlaun Heimilis og skóla
Mbl.is birtir í dag frétt um foreldraverðlaun Heimilis og skóla sem Waldorfsskólinn hlaut frá samtökum. Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í 27. sinn í Safnahúsinu við...
Ertu að skilja peningana eftir á borðinu? – Stafræn markaðsetning fyrir stjórnendur fyrirtækja
Viðburður fyrir félagsfólk SVÞ Ertu að skilja peningana eftir á borðinu? – Stafræn markaðsetning fyrir stjórnendur fyrirtækja Samkvæmt nýlegri könnun Prósents telja íslenskir stjórnendur netöryggi...
Aukin innflutt verðbólga
Morgunblaðið birtir í dag grein um afleiðingu af bæði COVID og stöðunni í Úkraínu. Þar er vitnað í Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu sem bendir á að allar...
Samkaup er menntafyrirtæki ársins | Menntaverðlaun Samtaka atvinnulífsins 2022
Samtök verslunar og þjónustu fagna því sérstaklega að Samkaup er menntafyrirtæki ársins 2022 sem voru hátíðlega afhend af Forseta Íslands á Menntadegi atvinnulífsins í gær. Frá því Samkaup vann...
Sérsniðið námskeið: Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka fyrir bifreiðaumboð og bifreiðasala
Sérsniðið námskeið: Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka Föstudaginn 29.apríl 2022 fá bifreiðaumboð og bifreiðasalar sérstaka innsýn inní aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun...
Stafræni hæfinisklasinn; þjónusta fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Stafræni hæfniklasinn – hvernig nýtist hann litlum og meðalstórum fyrirtækjum Miðvikudaginn 4.maí n.k. fáum við Evu Karen Þórðardóttur, framkvæmdastjóra Stafræna hæfniklasans til að segja okkur frá...
Aðalfundur Samtaka sjálfstæðra skóla SSSK verður haldinn 28.apríl 2022
Aðalfundur Samtaka sjálfstæðra skóla verður haldinn fimmtudagurinn 28. apríl 2022 Tími: 15:00 – 16.30 Staður: Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, Hylur, 1. hæð NÁNARI UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!