FRÉTTIR OG GREINAR
Kynning á frambjóðendum til stjórnar SVÞ 2021
Hér má sjá kynningu á frambjóðendum til stjórnar SVÞ sem hefst miðvikudaginn 3. mars kl. 12:00 og lýkur þann 17. mars kl. 12:00. Félagsaðilar fá senda tilkynningu við upphaf kosningar en í henni munu m.a. koma fram upplýsingar um hvernig atkvæði verða greidd.
Aðalfundur 2021
Aðalfundur SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu 2021 verður haldinn í fundarsalnum Hyl, Borgartúni 35, Reykjavík , fimmtudaginn 18. mars nk. og hefst kl. 8:30. Skráning hér.
Upptaka frá kynningarfundi: Redefining Reykjavík
Nýlega stóðu SVÞ og SAF að félagsfundi þar sem kynnt var markaðsátak Reykjavíkur og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu til erlendra ferðamanna sem keyrt verður af stað um leið og aðstæður leyfa.
Verslunin blómstrar skv. nýrri skýrslu RSV
Rannsóknarsetur verslunarinnar hefur nú gefið út skýrslu um árið 2020 í verslun auk fréttar um kortaveltu í janúar 2021. Tekið var viðtal við Eddu Blumenstein, forstöðumann setursins í Speglinum á RÚV þann 18. febrúar.
Fræðslufundur SA og SVÞ um starfsmanna- og kjaramál
Fræðslufundur SA og SVÞ um starfsmanna- og kjaramál verður haldinn 2. mars kl. 13:00 – 14:15. Fræðslufundurinn er aðeins fyrir félagsmenn SA.
Upplýsingafundur um ráðningarstyrk
Boðað er til fjarfundar 24. febrúar frá 09:00 – 10:00 fyrir félagsmenn þar sem sérfræðingar Vinnumálastofnunar og Samtaka atvinnulífsins fara yfir úrræði stjórnvalda um ráðningarstyrk.
Kynningarfundur: Redefining Reykjavík
SAF og SVÞ standa fyrir félagsfundi fimmtudaginn 18. mars kl. 13:30 þar sem kynnt verður markaðsátak Reykjavíkur og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu til erlendra ferðamanna. Átakið verður keyrt af stað um leið og aðstæður leyfa.
Fagnám fyrir starfandi verslunarfólk
Hefur þú kynnt þér fagnám verslunar- og þjónustu við Verzlunarskóla Íslands fyrir þitt starfsfólk?
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!






