FRÉTTIR OG GREINAR
Takk
Eftirfarandi færsla var birt á Facebook síðu SVÞ eftir að ráðstefnunni Kveikjum á okkur! – ráðstefna um stafræna tækni og nýtt hugarfar, lauk þann 12. mars.
Stjórn SVÞ starfsárið 2020-2021
Það er okkur ánægja að kynna nýja stjórn SVÞ. Stjórn er skipuð eftirafarandi aðilum starfsárið 2020-2021:
Formaðurinn í Markaðnum: Drögumst aftur úr í stafrænni þróun
Þann 11. mars sl. birtist viðtal við Jón Ólaf Halldórsson, formann SVÞ, í Markaðnum. Í viðtalinu ræðir Jón Ólafur sterkar vísbendingar um að íslenskt atvinnulíf sé að dragast aftur úr þegar kemur að stafrænni þróun og þar með að missa samkeppnishæfni sína á alþjóðlegum vettvangi. Hann ræðir einnig tillögur SVÞ í málunum.
SVÞ ráðstefna um stafræna tækni og nýtt hugarfar verður haldin á stafrænan hátt
Það er við hæfi að ráðstefna um stafræna tækni og nýtt hugarfar sé jú haldin á stafrænan hátt – í gegnum netið. Hvernig er betra að sýna í verki hvernig stafræn tækni getur gert margt gott fyrir atvinnulífið og samfélagið okkar allt en með því að leyfa henni að gera okkur kleift að halda okkar striki og fræða íslenskt atvinnulíf og stuðla að frekari framþróun þess – lífið heldur jú áfram.
Markaðsstjórinn í sóttkví og ráðstefnan færð á stafrænt form
Í Fréttablaðinu þann 11. mars birtist viðtal við markaðsstjóra SVÞ, Þórönnu K. Jónsdóttur, um ráðstefnu SVÞ þann 12. mars. Eins og fram hefur komið hefur ráðstefnan verið flutt á netið vegna COVID-19 en markaðsstjórinn er sjálf í sóttkví og hefur því umsjón með ráðstefnunni frá heimili sínu.
Tilmæli vegna COVID-19
Framkvæmdastjórn Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og samhæfingarstöð almannavarna hafa óskað eftir því að eftirfarandi verði komið á framfæri við aðildarfyrirtæki SA og undirsamtaka:
Úrelt menntun eða framtíðarsýn?
Sara Dögg Svanhildardóttir, forstöðumaður mennta- og fræðslumála SVÞ skrifar: Þær eru fjölmargar áskoranirnar sem við stöndum frammi fyrir þegar kemur að því að leggja fram menntastefnu heillar þjóðar. Ein þeirra er stafræna umbyltingin sem á sér stað út um allan heim…
Kosning til stjórnar SVÞ er hafin á Þínum síðum
Kosning til stjórnar SVÞ er hafin og henni líkur 10. mars nk. kl. 16:00. Aðildarfyrirtæki samtakanna hafa fengið tilkynningu um upphaf rafrænnar kosningar en þær fara fram í gegnum Þínar síður.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!