FRÉTTIR OG GREINAR

Útvistun verkefna er sjálfsagður kostur

Útvistun verkefna er sjálfsagður kostur

Formaðurinn skrifar um útvistun verkefna frá hinu opinbera til einkaaðila enda eru innan SVÞ fjöldinn allur af fyrirtækjum sem eru sérhæfð á ýmsum sviðum og meira en tilbúin til að taka þessi verkefni að sér, sannfærð um að í felist veruleg hagræðing og góð nýting á almannafé.

Lesa meira
Hagsmunahópur bókhaldsstofa stofnaður innan SVÞ

Hagsmunahópur bókhaldsstofa stofnaður innan SVÞ

Föstudaginn 11. júní sl. var Hagsmunahópur bókhaldsstofa stofnaður innan SVÞ. Tilgangur hópsins að gæta hagsmuna bókhaldsstofa, skapa faglegan og gagnsæjan vettvang til skoðanaskipta og vera í fyrirsvari gagnvart opinberum aðilum.

Lesa meira
Reykjavíkurborg synjar fötluðum börnum um skólavist

Reykjavíkurborg synjar fötluðum börnum um skólavist

Sara Dögg Svanhildardóttir, formaður sjálfstætt starfandi skóla ræddi við strákana í Bítinu á Bylgjunni um málefni Arnarskóla í Kópavogi sem er sérhæfður skóli fyrir fötluð börn. Reykjavíkurborg er ekki tilbúin að greiða fyrir börn úr höfuðborginni í skólann.

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!