FRÉTTIR OG GREINAR
Upplýsingar og leiðbeiningar vegna kórónaveirunnar
Við vekjum athygli á upplýsingum og leiðbeiningum frá landlækni fyrir atvinnulíf og ferðaþjónustu meðan óvissustig vegna kórónaveirunnar er í gildi.
Samkaup hlutu Menntasprota atvinnulífsins
Samkaup hf. hlutu Menntasprota atvinnulífsins 2020 en verðlaunin voru veitt í Hörpu í gær, 5. febrúar, í tilefni af Menntadegi atvinnulífins.
Menntadagur atvinnulífsins í beinni
Menntadegi atvinnulífsins 2020 er streymt í beinni útsendingu á Facebook síðu Samtaka atvinnulífsins og má einnig sjá hér
Samantekt á verðlagsbreytingum – janúar 2020
Birt hefur verið samantekt á verðlagsbreytingum fyrir janúar 2020. Í samantektinni má sjá verðlagsþróun nokkurra flokka afurða á neytenda- og þáttamarkaði.
Skráning raunverulegra eigenda
Við vekjum athygli á fréttatilkynningu frá Ríkisskattstjóra sem snertir alla lögaðila sem stunda atvinnurekstur hér á landi eða eru skráðir í fyrirtækjaskrá, þ.m.t útibú erlendra hlutafélaga og einkahlutafélaga:
Upptaka af einkar gagnlegum fundi með lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins
Mjög gagnlegar umræður voru á vel sóttum fundi með lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins í morgun. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, kynnti innri vinnu sem hefur verið í gangi hjá lögreglunni, árangur af henni og ýmislegt sem til mun koma í framhaldinu.
Breyting á Evrópulöggjöf gæti haft áhrif á afslætti í desember
Í tilskipuninni er að finna ákvæði sem gæti með óbeinum hætti dregið úr svigrúmi verslunarmanna til að bjóða afslætti.
Mikilvæg tilkynning varðandi falsaða seðla
Um helgina tókst nokkrum aðilum að koma nokkuð af evru seðlum í umferð. Sjá hér upplýsingar um hverju skal líta eftir og varðandi tilkynningu til lögreglu.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!