FRÉTTIR OG GREINAR
Sara Dögg í Sprengisandi um PISA, kjarasamninga kennara o.fl.
Sara Dögg Svanhildardóttir, formaður Samtaka sjálfstæðra skóla gagnrýndi m.a. kjarasamninga kennara í Sprengisandi á Bylgjunni þar sem einnig voru menntamálaráðherra og formaður Kennarasambands Íslands.
Vb.is skrifar um deilur í Húsi atvinnulífsins
Fjallað er um áskorun SVÞ um að afgreiða frumvarp um búvörulög og tollalög til annarar umræðu án breytinga og gagnrýni hagsmunaaðila á frumvarpið undir fyrirsögninni „Deilur í Húsi atvinnulífsins“ á Vb í dag.
Sérhagsmunir landbúnaðarins – stuðningur úr óvæntri átt!
Eftirfarandi fréttatilkynning var send á fjölmiðla 9 .desember 2019 varðandi ályktun ellefu hagsmunaaðila gegn frumvarpi um úthlutun tollkvóta fyrir innfluttar landbúnaðarvörur…
Sara Dögg í Brennslunni um sjálfstæða skóla
Sara Dögg Svanhildardóttir, formaður Samtaka sjálfstæðra skóla, var í viðtali í Brennslunni á FM957 þann 6. desember sl. í kjölfar greinar sem hún skrifaði á Vísi nýlega.
Skólakerfið ferðast um á hraða snigilsins
Sara Dögg Svanhildardóttir, formaður Samtaka sjálfstæðra skóla, var í viðtali í Reykjavík síðdegis þar sem ræddar voru niðurstöður Pisa könnunarinnar, sjálfstæðir skólar og menntakerfi á hraða snigilsins.
Pisa og skekkjan í skólakerfinu
Sara Dögg Svanhildardóttir, formaður Samtaka sjálfstæðra skóla, skrifar á Vísi um slakan árangur Íslendinga í Pisa könnunum og möguleikana sem búa í sjálfstæðum skólum.
Upptaka og glærur frá fræðslufundi um innflutt kjöt
Húsfyllir var á fræðslufundi Matvælastofnunar um breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti þann 28. nóvember sl. Upptöku og glærur frá fundinum má nálgast hér.
Umsögn SVÞ o.fl. um frumvarp um innheimtu opinberra skatta og gjalda
Umsögn SVÞ og annarra samtaka innan Samtaka atvinnulífsins voru gerð nokkuð góð skil í umfjöllun Viðskiptablaðsins þann 28. nóvember sl. Gagnrýna samtökin harðlega inheimtukafla tekjuskattslaganna og lög um endurgreiðslu oftekinna skatta og gjalda sem fellur inn í hin nýju lög.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!