FRÉTTIR OG GREINAR

Ársskýrsla SVÞ 2018-2019

Ársskýrsla SVÞ 2018-2019

Ársskýrsla SVÞ fyrir árið 2018-2019 var birt á aðalfundi samtakanna í dag, 14. mars. Ársskýrslunni má hlaða niður hér.

Lesa meira
Greg Williams í viðtali í Markaðnum

Greg Williams í viðtali í Markaðnum

Markaðurinn birtir í dag, 13. mars, viðtal við Greg Williams aðalritstjóra tímaritsins WIRED, í tilefni af komu hans til Íslands. Greg verður aðalræðumaður á opinni ráðstefnu SVÞ undir yfirskriftinni Keyrum framtíðina í gang! sem haldin verður á Hilton Nordica, á morgun, kl. 14:00.

Lesa meira
Þorbjörg Helga vill keyra framtíðina í gang!

Þorbjörg Helga vill keyra framtíðina í gang!

Í tilefni af opinni ráðstefnu SVÞ á morgun, fimmtudaginn 14. mars, var Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Köru connect ehf. í viðtali hjá Heimi og Gulla Í bítinu á Bylgunni í morgun þar sem hún lét fólk heyra það!

Lesa meira
Margrét Sanders í viðtali í Viðskiptablaðinu

Margrét Sanders í viðtali í Viðskiptablaðinu

Í Viðskiptablaðinu sl. fimmtudag, 28. febrúar, birtist veglegt viðtal við fráfarandi formann SVÞ, Margréti Sanders. Sjá má viðtalið í heild sinni í blaðinu en einnig hafa verið birtar greinar úr viðtalinu…

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!