FRÉTTIR OG GREINAR
Ritz Carlton þjónustuskólinn – sérkjör fyrir SVÞ félaga
SVÞ félögum bjóðast sérkjör á námskeið frá Þjónustuskóla Ritz Carlton sem haldið verður á Hilton Reykjavík Nordica í september.
Sæfivörur: Kynningarfundur um skyldur framleiðenda og innflytjenda
Vissir þú að sótthreinsivörur þurfa markaðsleyfi? Umhverfisstofnun og Samtök verslunar og þjónustu bjóða til kynningarfundar um sæfivörur miðvikudaginn 29. maí kl. 10:30-11:30
Umsögn SVÞ um fjármálaáætlun ríkisins 2020-2024
SVÞ hafa veitt fjárlaganefnd Alþingis umsögn um fjármálaáætlun 2020–2024. Hér geturðu lesið umsögnina í heild sinni.
Samstarf um orku- og loftslagsmál er nauðsyn
Eftirfarandi grein skrifuð af formönnum SA, SAF, SI, SFF, Samorku, SFS, SVÞ og Samál birtist í Morgunblaðinu 8. maí sl.
SVÞ og önnur hagsmunasamtök í atvinnulífinu styðja þriðja orkupakkann
SVÞ hefur sent inn umsögn sem styður þingsályktunartillögu um þriðja orkupakkann sem nú er til meðferðar á Alþingi. Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands styðja einnig tillöguna.
Facebook hópur fyrir félagsmenn helgaður stafrænni verslun
Nýr Facebook hópur hefur verið settur á laggirnar í tengslum við Faghóp stafrænnar verslunar innan SVÞ. Hópurinn er fyrir félagsmenn SVÞ sem hafa áhuga á efni tengdu stafrænni verslun, omnichannel og tengdum málum.
Góð aðsókn í nýja stafræna viðskiptalínu við Verzlunarskóla Íslands
Næstkomandi haust hefst í Verzlunarskóla Íslands ný stafræn viðskiptalína á framhaldsskólastigi. Unnið hefur verið að undirbúningi námsins sl. tvö ár að frumkvæði SVÞ.
Jón Ólafur ræðir fasteignaskattana við Gulla og Heimi á Bylgjunni
Jón Ólafur Halldórsson, formaður SVÞ, ræddi fasteignaskattana við þá Gulla og Heimi Í bítinu á Bylgjunni á mánudegi í Dymbilviku.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!