FRÉTTIR OG GREINAR
Margrét Sanders í viðtali í Viðskiptablaðinu
Í Viðskiptablaðinu sl. fimmtudag, 28. febrúar, birtist veglegt viðtal við fráfarandi formann SVÞ, Margréti Sanders. Sjá má viðtalið í heild sinni í blaðinu en einnig hafa verið birtar greinar úr viðtalinu…
Hagnaðurinn af sjálfbærni – ekki bara samfélagsleg ábyrgð heldur einfaldlega góð viðskipti
SVÞ stóð að morgunverðarráðstefnu þann 19. febrúar um ávinninginn af sjálfbærni og loftslagsmálum fyrir fyrirtæki í verslun og þjónustu. Dr. Hafþór Ægir frá Circular Solutions, Gréta María frá Krónunni og Ina Vikøren, yfirmaður sjálfbærnimála hjá H&M í Noregi og Íslandi héldu erindi…
Dagskrá aðalfundar SVÞ 2019
Hinn 14. mars nk. klukkan 12.30 hefst aðalfundur SVÞ á Nordica. Dagskrá fundarins er sem hér segir:
Kynning á frambjóðendum til stjórnar SVÞ 2019
Hér má sjá kynningu á frambjóðendum til meðstjórnenda SVÞ sem kosið verður um á aðalfundinum 14. mars nk.
Keyrum framtíðina í gang!
Aðalfundur SVÞ verður haldinn 14. mars nk. Í tilefni af honum verður blásið til ráðstefnu og verður aðalræðumaðurinn Greg Williams, aðalritstjóri WIRED Magazine. Skráning er hafin hér!
Afstaða SVÞ varðandi skoðun bílaleigubifreiða
Afstaða SVÞ er sú að best fari á því að eftirlitið eigi sér stað við aðalskoðun bílaleigubíla og að nauðsynlegt sé að auka tíðni hennar.
Umsögn SVÞ um drög að reglugerð um vinnuskilyrði farmanna á farþega- og flutningaskipum
SVÞ hefur sent inn umsögn um drög að reglugerð um vinnuskilyrði farmanna á farþega- og flutningaskipum.
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber innkaup
SVÞ, Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins hafa sent inn sameiginlega umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber innkaup.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!