FRÉTTIR OG GREINAR
Þóranna nýr markaðs- og kynningarstjóri SVÞ
Þóranna K. Jónsdóttir hefur tekið við starfi markaðs- og kynningarstjóra SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu. Starfið er nýtt og merki um þá áherslu sem Samtökin leggja á öfluga upplýsingamiðlun og notkun stafrænna miðla.
Alþjóðabankinn spáir því að hrávöruverð haldist stöðugt árið 2019 þrátt fyrir miklar verðsveiflur á síðasta ári.
Samantekt Hrávörumarkaður er að margra áliti meira spennandi en mörg önnur svið viðskipta. Ekki þarf að tíunda mikilvægi hrávöruviðskipta fyrir bæði framleiðendur og neytendur. Verðbólgan var undir...
Sara Dögg ráðin til SVÞ
Sara Dögg Svanhildardóttir hefur verið ráðin til SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu sem skrifstofustjóri og í umsjón með mennta- og fræðslumálum. Sara Dögg hefur áralanga reynslu af stjórnun og...
SVÞ fagnar nýju tölvuleikjanámi hjá Keili
SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu fagna samkomulagi um nýja námleið til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð sem boðið verður upp á hjá Keili – Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs frá næsta hausti.
Fyrirlestur: Að lifa af í breyttum heimi verslunar og þjónustu
Omni Channel stefnumörkun sem eykur samkeppnishæfni þíns fyrirtækis. Fyrirlestur með Eddu Blumenstein, ráðgjafa og doktorsnema i Omni channel sölu og markaðsstefnu við Leeds University Business School.
Námskeið: Að byggja upp tölvupóstlistann
Hvernig byggir þú upp tölvupóstlista fyrirtækisins þíns til notkunar í markaðssetningu? Námskeið þann 22. janúar 2019. Kennari: Þóranna K. Jónsdóttir
Það má flytja inn hrátt kjöt – framkvæmdastjóri SVÞ í Bítinu á Bylgjunni
Framkvæmdastjóri SVÞ var í viðtali í morgunútvarpi Bylgjunnar í morgun um skýlaus lögbrot ríkisins í kjötmálinu.
Hér má heyra viðtalið:
Kynningarfundur um diplómanám í viðskiptafræði og verslunarstjórnun
Kynningarfundur á Diplómanámi í viðskiptafræði og verslunarstjórnun verður haldin þann 10. janúar kl. 14.00-14.40 í salnum á 0. hæð í Húsi verslunarinnar. Allar frekari upplýsingar á vef Starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólks hér
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!