FRÉTTIR OG GREINAR
SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu mótmæla órökstuddum ummælum formanns Neytendasamtakanna.
SVÞ - Mótmælir ummælum formanns Neytendasamtakanna Fréttatilkynning 23.ágúst 2024 Í gær lét formaður Neytendasamtakanna efnislega í ljós í viðtali að hann teldi samkeppnisaðila á dagvörumarkaði hafa...
RSV | Áreiðanleiki gagna og mikilvægi samstarfs við færsluhirða: Áskoranir og ný þróun
Aukinn fjöldi færsluhirða kallar á nýjar áskoranir Rannsóknasetrur verslunarinnar (RSV) sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur ma. fram að RSV leggur mikla áherslu á áreiðanleika gagna...
Kveðjustund hjá stjórn SVÞ: Andrés Magnússon lætur af störfum 1. september nk.
15. ágúst 2024 markaði tímamót hjá Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ) þegar Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, tók þátt í sínum síðasta stjórnarfundi með samtökunum. Eftir að hafa leitt SVÞ...
Ársfundur atvinnulífsins 2024
Ársfundur atvinnulífsins hefur fest sig í sessi sem mikilvægur vettvangur atvinnulífs og stjórnmála til að ræða brýn málefni samfélagsins og leiðir til að bæta lífskjör landsmanna. Dagsetning: 19....
Áskoranir vegna fjölgunar greiðslumiðlunarfyrirtækja hjá RSV.
Samstarf og gagnsæi lykilatriði í þróun viðskiptaveltu RSV Rekstur greiðslumiðlunarfyrirtækja hefur tekið miklum breytingum að undanförnu, sem hefur haft áhrif á gagnagrunn RSV - Rannsóknaseturs...
Tilnefningar til Umhverfisverðlauna Samtaka atvinnulífsins 2024
Samtök atvinnulífsins SA og aðildarfélögin hvetja fyrirtæki til að tilnefna sig til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins 2024 fyrir 6. september. Verðlaunin, sem verða veitt á Umhverfisdegi...
Nýr forstöðumaður ráðinn hjá Rannsóknarsetri verslunarinnar
Klara Símonardóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Rannsóknarseturs Verslunarinnar (RSV). Klara kemur með umfangsmikla reynslu úr verslunar- og markaðsgeiranum, en hún starfaði áður sem...
Ný skýrsla EuroCommerce: Mikilvægi kolefnishlutleysis í verslunar- og þjónustugreinum.
EuroCommerce og ráðgjafarfyrirtækið Oliver Wyman, gáfu í júní sl., út nýja skýrslu sem varpar ljósi á mikilvægi fyrirtækja í verslunar- og heildsölugreinum í að ná kolefnishlutleysi í Evrópu....
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!