FRÉTTIR OG GREINAR
Nýjar kröfur ESB um upplýsingar í sjóflutningum
ICS2 kerfið tekur til sjóflutninga 3. júní 2024 Evrópusambandið (ESB) hefur innleitt ICS2 (Import Control System 2) til að auka öryggi og bæta áhættugreiningu á vörusendingum. Nýja kerfið mun hafa...
Temu er risi á markaðnum | RÚV
„Hér er að koma einhver risi inn á markaðinn“ Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ var í viðtali í fréttatíma RÚV í kvöld þar sem hann sagði m.a. að uppgangur kínverska netverslunarrisans Temu í...
Útskrift frá fagnámi verslunar og þjónustu 2024
Fagnám verslunar- og þjónustu við Verzlunarskóla Íslands útskrifar 2 nemendur í ár. Fagnám Verslunarinnar er nám á framhaldsskólastigi ætlað starfsfólki í verslun. Fagnám er fyrir starfandi...
Innlend netverslun af fötum er á pari við innflutning frá Kína
Rannsóknasetur verslunarinnar [RSV] birtir í dag niðurstöður frá netverslun Íslendinga á fötum. Tæplega þriðjungur Íslendinga verslar föt á netinu á meðan hinir gera sér ferð út í búð....
Tollasamningur við Kína undirritaður
Viðskiptablaðið greinir í dag frá nýundirrituðum tollasamningi Íslands við Kína. Í frétta blaðsins kemur m.a. fram að fyrr í þessum mánuði skrifuðu kínversk tollayfirvöld og ríkisskattstjóri undir...
Eyðsla ferðamanna dregst saman um 23,6% á milli ára
Innlend kortavelta eykst um 0,12% á milli ára Rannsóknasetur verslunarinnar RSV birtir mánaðarlega gögn um kortaveltu á Veltunni. Kortaveltan er sundurliðuð eftir þjóðerni og tegundum verslana og...
Möguleg lokun apóteka
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu bendir á í viðtali við Mbl.is í dag að viðvarandi skortur á lyfjafræðingum sé hér á landi og slegist sé um hvern þann sem...
Ný stjórn Sjálfstæðra skóla kjörin á aðalfundi 23.apríl 2024
Aðalfundur Sjálfstæðra skóla 2024 var haldinn þriðjudaginn 23. apríl í Húsi atvinnulífsins. Eftirtaldir voru kjörnir í stjórn Samtaka sjálfstæðra skóla 2024-2025: Formaður – Alma Guðmundsdóttir,...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!