FRÉTTIR OG GREINAR
Nýtt diplómanám í viðskiptafræði og verslunarstjórnun fyrir verslunarfólk í samstarfi Háskólans í Reykjavík og Háskólans á Bifröst
Sífellt eru gerðar auknar kröfur til stjórnenda í atvinnulífinu hvað menntun varðar og eru stjórnendur flestir með háskólanám að baki. Nýtt fagháskólanám í viðskiptafræði og verslunarstjórnun er...
Rannsóknasetur verslunarinnar – Allt um íslenska verslun á einum stað
Íslensk verslun í tölum er sérsniðinn gagnagrunnur um stærð og þróun íslenskrar verslunar. Grunnurinn er sérstaklega ætlaður þeim sem reka verslanir og/eða hyggja á stofnun nýrra verslana. Hér er...
EFTA-dómstólinn staðfestir ólögmæti innflutningstakmarkana á fersku kjöti
SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu sendu þann 6. desember 2011 kvörtun á Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) vegna innleiðingar íslenskra stjórnvalda á reglugerð ESB um almennar meginreglur og kröfur...
Öryggi á vegum og vetrarþjónusta – 28. nóv. nk.
Þriðjudaginn 28. nóvember standa Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök verslunar og þjónustu fyrir sameiginlegum fundi um vetrarþjónustu, viðhald og öryggismál á vegakerfinu. Á fundinum munu fulltrúar...
Upplýsingafundur um persónuvernd og öryggi upplýsinga – 5. des. nk.
Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök verslunar og þjónustu boða til sameiginlegs félagsfundar um nýja Evrópureglugerð um persónuvernd þriðjudaginn 5. desember kl. 8.30 – 10.00 í Kviku, Húsi...
Spennandi fræðslufundur Litla Íslands föstudaginn 10.nóvember
Viltu finna nýja viðskiptavini og um leið varðveita þá sem fyrir eru? Viltu auka arðsemi fyrirtækisins? Þá ættir þú að skella þér á morgunfund Litla Íslands föstudaginn 10. nóvember kl 9-10 í Húsi...
Félagsfundur um öryggismál – 20. nóv. nk.
SVÞ boðar til félagsfundar um öryggismál mánudaginn 20. nóvember nk. kl. 8.30 – 10.00 í Kviku, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Boðið verður upp á kaffi, te og með því frá kl. 8.15. SVÞ hafa...
Gagnavísir SVÞ – Þróun vísitölu neysluverðs
Við vekjum athygli á nýrri undirsíðu á vef SVÞ "Gagnavisir SVÞ". Þessi vefur er í stöðugri þróun og við erum sífellt að endurbæta og bæta við. Það er von okkar að lesendur verði nær um þróun...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!