Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, gagnrýnir ófyrirsjáanleika sóttvarna stjórnvalda í fréttum Stöðvar 2 þann 30. nóvember. Hann segir skort á fyrirsjáanleika, skort á samræmi og skort á samráði við atvinnulífið.

Andrés kallar eftir því að hámarksfjöldi í verslunum verði hækkaður upp í tuttugu og að stærri verslanir fái heimild til að taka á móti allt að hundrað manns í einu. „Það er staða sem við getum auðveldlega lifað með til jóla.“

>> SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA UMFJÖLLUNINA Á VÍSI