Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu og Trausti Haraldsson, framkvæmdastjóri Prósent voru gestir þáttarins Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni þar sem þeir sögðu frá niðurstöðu frá könnun Prósent á vefverslunarhegðun íslendinga og kynntu til leiks Netverslunarpúlsinn, mælaborð íslenskrar netverslunar.
Flokkar
Nýlegt
- Ný skýrsla um erlenda netverslun – Tækifæri til að meta áhrif á íslenska markaðinn
- Ísland gengur lengra en Evrópa – Bílasala í uppnámi vegna reglna um peningaþvætti
- Fyrirkomulag kílómetragjalds skerðir skilvirkni – SVÞ varar við auknu flækjustigi
- Innflutningur á óöruggum vörum, SVÞ kallar eftir aðgerðum
- Tilnefndu þitt fyrirtæki til Evrópsku verslunarverðlaunanna 2025
Fylgstu með!
Besta leiðin til þess er að vera skráð(ur) á póstlistann!