Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ var gestur Samfélagsins á RÚV og talaði um m.a um birtingarmynd framleiðslukerfis heimsins á tímum COVID og hvaða afleiðingu hún hefur á íslenska verslun núna þegar jólaverslun er að hefjast.

HLUSTAÐU Á ALLT VIÐTALIÐ HÉR
Viðtalið við Andrés hefst á 00:26:27