Í tíufréttum á RÚV 29. júlí sl. var fjallað um að eitthvað hafi borið á vöruskorti í verslunum vegna kórónufaraldursins. Í umfjölluninni er m.a. rætt við Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ sem segir að það geti komið upp tilvik þar sem ekki sér eðlilegt framboð á vörum en þó sé ekki hægt að tala um vöruskort sem slíkan heldur sé frekar um að ræða gífurlega eftirspurn eftir vörunni.

Smelltu hér til að horfa á fréttina sem hefst á 04:34