Á Vísi í dag, þann 12. nóvember, er m.a. rætt við félagsmann okkar í Elko og við Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ um aukna netverslun á tímum COVID.

Andrés segir m.a.: „Það er hverju orði sannara að Covid-19 hefur flýtt mjög öllum stafrænum breytingum og tækniframförum í greininni og við þurfum að halda mjög vel á spilunum til að halda okkar hlutdeild í alþjóðasamkeppni.“

 

>> SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA UMFJÖLLUNINA