FRÉTTIR OG GREINAR

Ný einkarekin heilsugæslustöð fer vel af stað

Þann 1. júní s.l. opnaði ný heilsugæslustöð, Heilsugæslan Höfða, að Bíldshöfða 9, í gamla Hampiðjuhúsinu. Þetta er fyrsta heilsugæslustöðin til að opna á höfuðborgarsvæðinu í mörg ár og er stofnsett...

Lesa meira

Snertilausar greiðslur – rafrænn bæklingur

Evrópusamtök verslunarinnar, EuroCommerce hafa gefið út rafrænan bækling sem ætlaður eru til að leiðbeina smásölum og öðrum seljendum vöru og þjónustu, um hvernig best verði staðið að innleiðingu á...

Lesa meira

Er verslunin á villigötum?

Blaðagrein birt í Morgunblaðinu 21.6.2017 Höfundur: Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu Íslensk verslun stendur nú frammi fyrir nýjum áskorunum. Koma tveggja alþjóðlegra...

Lesa meira

Verslunin er miðpunktur í grænum skiptum

Viðskiptin sjálf hafa ekki mikil bein áhrif á losun gróðurhúsaloftegunda, en hafa áhrif á birgja, umhverfisval neytenda og heildarlosun. Við verðum að hafa áhrif. Heild- og smásala greiðir um 9,4%...

Lesa meira

Enn dregur úr vexti kortaveltu ferðamanna

Samkvæmt samantekt Rannsóknaseturs verslunarinnar nam erlend greiðslukortavelta 21,3 milljörðum króna í maí síðasliðnum samanborið við 19,9 milljarða í maí í fyrra. Hlutfallsvöxtur frá fyrra ári er...

Lesa meira

Aukin velta þrátt fyrir innkomu Costco

Í fréttatilkynningu Rannsóknaseturs verslunarinnar kemur fram að innkoma Costco hefur sannarlega hreyft við verslunarmynstrinu hér á landi og viðbrögð neytenda hafa ekki látið á sér standa. Of...

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!