FRÉTTIR OG GREINAR
Stafrænn veruleiki – fjórða iðnbyltingin
Grein birt í Vísbendingu 11. maí 2017 Höfundur: Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ Þær breytingar sem allar atvinnugreinar, ekki hvað síst verslun og þjónusta standa nú frammi fyrir, eru meiri...
Hrávöruverð enn ekki náð fyrri hæðum
Samantekt frá SVÞ Verðbólga hefur verið undir verðbólgumarkmiði í þrjú ár. Skýrist það m.a. af styrkingu krónunnar og verðlækkun olíu og annarra hrávara. Sé litið á þróun Macrobond...
Kristján Ómar Björnsson, heilsustjóri Grunnskólans NÚ kjörinn formaður SSSK
Nýkjörin stjórn, frá vinstri: Þórdís Jóna Sigurðardóttir varaformaður, Jón Örn Valsson, Ída Jensdóttir, Kristján Ómar Björnsson formaður, Guðmundur Pétursson, Ingibjörg Jóhannesdóttir, Sigríður...
Rífandi gangur í húsgagna- og byggingavöruverslun
Samkvæmt fréttatilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar koma aukin umsvif í byggingaframkvæmdum greinilega fram í sölutölum byggingavöruverslana í marsmánuði. Þetta á bæði við um almennar...
Bylting og breytingar í þjónustu og verslun – frá ráðstefnu SVÞ þann 23. mars sl.
Á ráðstefnu SVÞ þann 23. mars sl. sem haldin var í tengslum við ársfund samtakanna fjallaði Anna Felländer, ráðgjafi og hagfræðingur, í sinni framsögu um áhrif stafrænu byltingarinnar á verslun og...
Stefán Matthíasson endurkjörinn formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja
Aðalfundur Samtaka heilbrigðisfyrirtækja var haldinn 30. mars s.l. en samtökin starfa sem kunnugt er undir hatti SVÞ. Gestur fundarins var Nichole Leigh Mosty, formaður velferðarnefndarnefndar...
Fullgilding landbúnaðarsamnings Íslands og ESB dregst til áramóta
Í september 2015 voru undirritaðir af fulltrúum Evrópusambandsins (ESB) og íslenskra stjórnvalda nýir samningar um viðskipti með matvæli. SVÞ hafa lýst því yfir að samkomulag þetta er sannarlega...
Eftirlitsstofnun EFTA telur að rekstur á fríhafnarverslun standist ríkisstyrkjareglur
Undanfarin ár hafa SVÞ haft til skoðunar ýmsa þætti varðandi starfsemi Fríhafnarinnar ehf. í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hafa samtökin gagnrýnt þá mismunun sem sú opinbera starfsemi hefur í för með...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!