FRÉTTIR OG GREINAR
11.2016 – Verðdýnamík
Samantekt Að undanförnu hefur farið fram töluverð umræða um að sterk staða krónunnar undanfarin misseri skili sér illa til neytenda í formi lægra vöruverðs á mörgum innfluttum vörum. Í því samhengi...
Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna
Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna verður haldinn í grunnskólum og framhaldsskólum landsins í næsta mánuði. Tilgangurinn er að minna á barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna en sáttmálinn var...
Réttindi og skyldur vegna netsölu – félagsfundur 10. nóv. nk.
SVÞ boðar til félagsfundar um réttindi og skyldur vegna sölu á netinu fimmtudaginn 10. nóvember nk. kl. 8.30 – 10.00 í Kviku, Húsi atvinnulífins, Borgartúni 35. Boðið verður upp á kaffi, te og með...
Hvernig náum við til þeirra sem minnsta formlega menntun hafa?
Leitast er við að svara þessari spurningu á ráðstefnu þann 9. nóvember nk. sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, NVL, Erasmus+, EPALE og Euroguidance ætla í sameiningu að standa fyrir. Aðalfyrirlesarar...
Breytingar á persónuverndarlöggjöf
Breytingar hafa verið gerðar á evrópsku regluverki um persónuverndarlöggjöf, þ.e. annars vegar reglugerð um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og frjálst flæði slíkra...
Réttindi og skyldur vegna sölu á netinu
Að undanförnu hefur sala á netinu færst í aukana og hafa verslanir í síauknum mæli tileinkað sér netverslanir í sinni starfsemi sem valmöguleika fyrir neytendur. Að mörgu þarf að hyggja þegar kemur...
Fögnum niðurfellingu tolla næstu áramót
Barnavagnar, barnaleikföng og snuð eru dæmi um vörur sem bera núna tolla sem falla niður. Frá og með 1. janúar 2017 hafa allir tollar verið felldir niður hér á landi nema af hluta af matvöru. ...
Starfsþjálfun í fyrirtækjum
Annar fundur í fundaröðinni Menntun og mannauður var haldinn þriðjudaginn 18. október í Húsi atvinnulífsins. Að þessu sinni var fjallað um starfsþjálfun í fyrirtækjum og svokallað TTRAIN (e. Tourism...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!