FRÉTTIR OG GREINAR

Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá

Grein birt á Kjarnanum 1.9.2016 - Höfundur: Lárus M.K. Ólafsson, lögmaður SVÞ Umræða um upp­runa­merk­ingu mat­væla hefur verið áber­andi að und­an­förnu m.a. í ljósi opin­berrar umfjöll­unar um...

Lesa meira

Sala á mat og drykk í örum vexti

Vaxandi velmegun og aukinn fjöldi ferðamanna hafa afar jákvæð áhrif á verslun um þessar mundir. Mikill vöxtur hefur verið í sölu verslana með mat og drykkjarvöru það sem af er ári. Samkvæmt...

Lesa meira

Kortavelta ferðamanna aldrei meiri en í júní

Samkvæmt tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar vegna  júní sl. nam erlend greiðslukortavelta tæpum 26 milljörðum króna samanborið við rúmlega 18 milljarða í sama mánuði 2015. Um er að ræða...

Lesa meira

EM hafði töluverð áhrif á verslun

Samkvæmt samantekt  Rannsóknaseturs verslunarinnar var verslun í júní ekki ósnortin af Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu og sjá má merki um neyslubreytingar í tengslum við keppnina í...

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!