FRÉTTIR OG GREINAR
Nýjungar í starfsmenntun
Fundaröðin Menntun og mannauður hefst þriðjudaginn 20. september nk. í Húsi atvinnulífsins. Fjallað verður um nýjungar í starfsmenntun að þessu sinni og hvað er í gangi í málaflokknum þetta haustið....
Samkeppnislegur ómöguleiki
Blaðagrein birt í Fréttablaðinu 13.9.2016 Höfundar: Jón Björnsson, varaformaður SVÞ og Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ „Verslun og þjónusta þarf eins og aðrar atvinnugreinar að búa við...
Árbók verslunarinnar 2016
Rannsóknasetur verslunarinnar og Kaupmannasamtök Íslands hafa gefið út Árbók verslunarinnar 2016 þar sem farið er yfir þróun og stöðu íslenskrar verslunar í tölum og texta. Þetta er níunda árið í...
Hvað þýðir Brexit fyrir verslun í Evrópu?
Á fundi norrænna systursamtaka SVÞ sem haldinn var í Finnlandi fyrir skömmu var m.a. fjallað um mögulegar afleiðingar úrsagnar Bretlands úr Evrópusambandinu fyrir verslun í Evrópu. EuroCommerce,...
Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá
Grein birt á Kjarnanum 1.9.2016 - Höfundur: Lárus M.K. Ólafsson, lögmaður SVÞ Umræða um upprunamerkingu matvæla hefur verið áberandi að undanförnu m.a. í ljósi opinberrar umfjöllunar um...
SVÞ telja breytingar á búvörusamningum ganga of skammt
Fréttatilkynning send á fjölmiðla 30.8.2016 Atvinnuveganefnd Alþingis hefur afgreitt nefndarálit vegna búvörusamninga. SVÞ hafa verið gagnrýnin á umrædda samninga, t.d. varðandi fjárskuldbindingar...
Fréttapóstur SSSK – 1. tbl. 2016
Erlendir ferðamenn keyptu dagvöru fyrir 1,4 milljarða í júlí
Samkvæmt tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar nam erlend greiðslukortavelta í júlí síðastliðnum 31,4 milljörðum króna samanborið við 24 milljarða í sama mánuði 2015. Um er að ræða ríflega...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!