FRÉTTIR OG GREINAR
Áslaug Hulda Jónsdóttir endurkjörin formaður SSSK
Á aðalfundi SSSK sem haldinn var miðvikudaginn 27. apríl síðast liðinn í Kviku, Húsi atvinnulífsins var Áslaug Hulda Jónsdóttir endurkjörin formaður SSSK og Ólöf Kristín Sívertssen fagstjóri Skóla...
Mikilvægi ferðamannaverslunar eykst hröðum skrefum
Sá gífurlegi vöxtur sem verið hefur í komu ferðamanna til landsins undanfarin ár, heldur áfram á sama hraða. Ekkert bendir til að hægja muni á þeirri þróun, þvert á móti er margt sem bendir til þess...
Stefnumótun með miðborginni
Í aprílmánuði lagði SVÞ áherslu á að efla samráð við rekstrar- og þjónustuaðila á miðborgarsvæðinu og leituðu samtökin m.a. eftir ábendingum þessara aðila varðandi þau álitamál sem mikilvægt er að...
Gögnum safnað um matarsóun á Íslandi
Umhverfisstofnun (UST) hefur fengið styrk frá Hagstofu Evrópusambandsins til að mæla matarsóun á Íslandi. Áætlað er að gagnaöflun ljúki í maí og í framhaldinu hefst úrvinnsla gagnanna. Í...
YFIRSTANDANDI ÞING
145. löggjafarþing Fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018, 638. mál, þingsályktunartillaga Umsögn SVÞ og fl. dags 27. apríl 2016 Ferill málsins á Alþingi
Ferðamenn eyddu 15 milljörðum meira á fyrsta ársfjórðungi
Erlend greiðslukortavelta í mars síðastliðnum nam tæpum 15 milljörðum króna samanborið við 9,7 milljarða í mars 2015. Um er að ræða 55% aukningu á milli ára. Sé litið á fyrsta ársfjórðung í heild...
Tökum vel á móti erlendu starfsfólki
Mikilvægt er að Íslendingar taki vel á móti erlendu starfsfólki sem þjóðfélagið þarf á að halda næstu ár og áratugi. Risavaxnar áskoranir á íslenskum vinnumarkaði eru framundan vegna öldrunar...
Mikill kippur í verslun í mars
Samkvæmt fréttatilkynningu Rannsóknaseturs verslunarinnar var kaupgleði landsmanna mikil í mars og velta í stærstu flokkum Smásöluvísitölunnar með mesta móti miðað við árstíma. Sem dæmi var...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!