FRÉTTIR OG GREINAR
Við fylgjum þér frá getnaði til grafar
Ég veit ekki hvort þú veist það en það eru allar líkur á að í dag, í gær eða a.m.k. í vikunni eigir þú viðskipti við fyrirtæki sem er í SVÞ – Samtökum verslunar og þjónustu. Fyrirtækin stuðla að...
Stjórnvöld styrkja bílakaup – en hækka svo skatta á móti
Í nýju viðtali á Bílablogg.is bendir Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ, á mótsagnakennda stefnu stjórnvalda. Annars vegar hafa stjórnvöld gripið til aðgerða sem styðja við orkuskipti og...
SVÞ varar við óljósum áformum um skattahækkanir á ökutæki og eldsneyti í fjárlögum
Óljós áform um skattahækkanir á ökutæki og eldsneyti Í frétt Morgunblaðsins í dag, 24. september, kemur fram að í fjárlagafrumvarpi næsta árs sé gert ráð fyrir 7,5 milljarða króna tekjuöflun undir...
Alþjóðleg netverslun – hvað er að gerast?
Erlendar netverslanir á borð við Shein og Temu eru fyrirferðarmiklar á neytendamarkaði og íslensk verslunarfyrirtæki hafa af þeim sökum staðið frammi fyrir áskorunum. Fjölmörg dæmi eru um að...
SVÞ: Atvinnulífið hluti af lausninni í loftslagsmálum
SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, eiga hlut í sameiginlegri umsögn Samtaka atvinnulífsins og aðildarsamtaka um frumvarp til nýrra heildarlaga um loftslagsmál. Í umsögninni er fagnað því að...
SVÞ telja reglugerðardrög ósanngjörn í garð kvenna
Í drögum að reglugerð kemur fram að merkja eigi umbúðir tiltekinna vara þannig að það sé skýrt að þær innihaldi plast. Þessi krafa kemur frá ESB. Efnislega gerir ESB þá kröfu að merkingarnar séu á...
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2025 – opið fyrir tilnefningar.
Samtök atvinnulífsins og aðildarsamtök, þar á meðal SVÞ, hafa opnað fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins 2025. Við hvetjum öll aðildarfyrirtæki SVÞ til að nýta þetta tækifæri og...
Erlend netverslun nálgast 36 milljarða á þessu ári
Nýjustu tölur Rannsóknaseturs verslunarinnar (RSV) sýna áframhaldandi mikla aukningu erlendrar netverslunar Íslendinga. Í júní 2025 nam umfangið rúmum 3 milljörðum króna eða sem nemur 28% aukningu...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







