FRÉTTIR OG GREINAR
Aðalfundur og 20 ára afmæli Sjálfstæðra skóla
Aðalfundur Sjálfstæðra skóla fór fram 3. apríl síðastliðinn. Að fundi loknum héldu samtökin upp á tímamót – 20 ár liðin frá stofnun samtakanna. Í tilefni dagsins var litið um öxl og farið yfir...
Við ræktum vitið – Næsta stöðukönnun er komin af stað!
Samstarfsverkefni SVÞ, VR og LÍV er á góðri siglingu eftir formlega opnun á verkefninu Ræktum vitið. Markmiðin eru skýr: að gera sí- og endurmenntun að eðlilegum og sjálfsögðum hluta af...
UPPBROT: Fólk – Tækni – Samkeppni [Upptökur]
Eflum samkeppni – aukum skilvirkni
Hvernig er hægt að efla samkeppni og auka skilvirkni? Um þetta verður rætt á fundi á Hilton Reykjavik Nordica, Suðurlandsbraut 2, fimmtudaginn 27. mars. Fundurinn er á vegum Háskólans í Reykjavík, í...
Ný stjórn SVÞ 2025 – 2026
Ný stjórn SVÞ kjörin á aðalfundi samtakanna 2025 Aðalfundur SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu var haldinn í morgun, fimmtudaginn 13. mars, á Parliament Hótel í Reykjavík . Á fundinum var kosið um...
Aðalfundur SVÞ 13. mars 2025
DAGSKRÁ AÐALFUNDAR SVÞ – SAMTAKA VERSLUNAR OG ÞJÓNUSTU Við minnum á aðalfund SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu hinn 13. mars 2025 kl. 11:00 á Parliament Hotel Reykjavík, Gamli Kvennó – Blái salur...
Kynning á frambjóðendum til stjórnar SVÞ 2025
Rafræn kosning í stjórn SVÞ 2025 stendur nú yfir og lýkur á hádegi þann 11. mars nk. Félagsaðilar munu fá senda tilkynningu við upphaf kosningar en í henni munu m.a. koma fram upplýsingar um hvernig...
Ræktum vitið – Nýtt átak sem eflir hæfni í verslun og þjónustu
Mikilvæg skref í starfsmenntamálum Framtíð verslunar og þjónustu byggir á hæfni starfsfólksins sem stendur að baki henni. Með það í huga hafa SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, VR og Landssamband...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!