FRÉTTIR OG GREINAR
SVÞ benda á annmarka á kílómetragjaldi – óljóst hvort unnt verði að leggja það á erlend ökutæki
„Við sjáum fyrir okkur að gríðarleg flækja geti fylgt breytingum á kílómetragjaldi“ segir Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ, í samtali við Morgunblaðið í dag, 3. júní. Í fréttinni er...
Súkkulaði, nautakjöt og kartöflur í verðbólguskoti – ný greining frá RSV
Verðbólga á matvöru heldur áfram að hækka RSV birtir nýjustu tölur frá maí 2025 – fylgstu með þróun á Veltan.is. Rannsóknarsetur verslunarinnar (RSV) hefur birt verðbólgutölur fyrir maímánuð á...
„Stjórnmálin skilja ekki atvinnulífið“ – Benedikt S. Benediktsson í Svipmynd Viðskiptablaði Morgunblaðsins
"Stjórnmálin þurfa að skilja að fyrirtæki í atvinnulífinu ráða ekki við hvaða kröfur og byrði sem er og að í upphafi þurfi endinn að skoða. Margir virðast halda að fyrirtækjarekstur sé jafnvel ekki...
SVÞ varar við óhóflegum breytingum á lyfjalögum
Í umsögn Samtaka lyfjaheildsala, sem starfa innan SVÞ, er varað við að breytingar á lyfjalögum – sem ætlað er að bregðast við lyfjaskorti – kunni í raun að draga úr framboði lyfja á Íslandi. Samtökin gagnrýna skort á samráði, óljósar skilgreiningar og íþyngjandi reglugerðarheimildir sem geti haft neikvæð áhrif á lyfjaöryggi landsmanna.
Ný skýrsla um erlenda netverslun – Tækifæri til að meta áhrif á íslenska markaðinn
RSV - Rannsóknasetur verslunarinnar hefur kynnt nýja og yfirgripsmikla skýrslu um erlenda netverslun sem gefur íslenskum verslunar- og þjónustufyrirtækjum einstakt tækifæri til að greina áhrif...
Ísland gengur lengra en Evrópa – Bílasala í uppnámi vegna reglna um peningaþvætti
Ísland hefur tekið upp strangara regluverk um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka í bílasölu en Evrópa. Þetta hefur valdið bílaumboðum og bílasölum miklum vanda, þar sem þeim er...
Fyrirkomulag kílómetragjalds skerðir skilvirkni – SVÞ varar við auknu flækjustigi
Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu, varar við að fyrirhugaðar breytingar á frumvarpi til laga um kílómetragjald gætu leitt til aukins flækjustigs og...
Innflutningur á óöruggum vörum, SVÞ kallar eftir aðgerðum
SVÞ kallar eftir aðgerðum til að tryggja öryggi neytenda og jafnan grundvöll samkeppni Í frétt á Vísir , frá 11. maí sl., er sagt frá áhyggjum íslenskra stjórnvalda kaupa neytenda á vörum frá...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!