FRÉTTIR OG GREINAR

SVÞ varar við óhóflegum breytingum á lyfjalögum

SVÞ varar við óhóflegum breytingum á lyfjalögum

Í umsögn Samtaka lyfjaheildsala, sem starfa innan SVÞ, er varað við að breytingar á lyfjalögum – sem ætlað er að bregðast við lyfjaskorti – kunni í raun að draga úr framboði lyfja á Íslandi. Samtökin gagnrýna skort á samráði, óljósar skilgreiningar og íþyngjandi reglugerðarheimildir sem geti haft neikvæð áhrif á lyfjaöryggi landsmanna.

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!