FRÉTTIR OG GREINAR

Tilkynning frá sóttvarnalækni og almannavarnadeild

Tilkynning frá sóttvarnalækni og almannavarnadeild

Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild hvetja starfsmenn fyrirtækja og stofnana til þess að gæta ítrustu sóttvarna næstu daga. Á vef landlæknis eru leiðbeiningar um hvernig haga ber sóttvörnum við þessar aðstæður.

Lesa meira
Framkvæmdastjórinn lætur það ganga í fjölmiðlum!

Framkvæmdastjórinn lætur það ganga í fjölmiðlum!

Rætt var við Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ á Vísi sl. miðvikudag í tilefni frumsýningar myndbandsins sem er hluti af kynningarherferð atvinnulífs og stjórnvalda undir yfirskriftinni Láttu það ganga og morguninn eftir einni hjá Heimi og Gulla á Bylgjunni.

Lesa meira
Verslunin, stafræn þróun og aðgerðir stjórnvalda

Verslunin, stafræn þróun og aðgerðir stjórnvalda

Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, ræddi um verslun í skugga kórónufaraldursins, nauðsyn þess að íslenskt atvinnulíf fari að hlaupa þegar kemur að stafrænni þróun og aðgerðir stjórnvalda, í viðtali við Lindu Blöndal í þættinum 21 á Hringbraut nýverið.

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!