FRÉTTIR OG GREINAR
Verslun á uppleið en blikur á lofti
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir merki um samdrátt ekki komin fram. Hins vegar sé töluverð óvissa í kortunum, ekki síst varðandi...
Atvinnulífið afhendir ráðherra 332 tillögur
Ellefu atvinnugreinar hafa nú afhent Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra 332 tillögur að aðgerðum sem stuðla eiga að auknum samdrætti í losun atvinnugreina. Afhendingin...
Opinber notkun reiðufjár á Íslandi er undir 2%
RÚV fjallaði í gær um fjölsótta ráðstefnu SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu og SFF - Samtök fjármálafyrirtækja undir heitinu 'Notkun reiðufjár í verslun og þjónustu' sem var haldin á Grand Hótel...
Er notkun reiðufjár að verða liðin tíð?
Breytingar á kostnaði við smágreiðslumiðlun. Í nýlegu riti Seðlabanka Íslands, Kostnaður við smágreiðslumiðlun, er að finna mat bankans á kostnaði við notkun ólíkra greiðslumiðla, þ.e. einkakostnaði...
Staðan á leigumarkaði ekki slæm samkvæmt opinberum gögnum.
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu var í morgunútvarpi RÚV 2 í morgun þar sem staða á leigumarkaði var til umræðu en opinber gögn sýna að staðan er ekki eins slæm...
Rýnt í leiguverð | Visir.is
Visir.is birtir í dag, 17.maí 2023, grein eftir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu. Þar segir m.a.: Umræða um leiguverð á íbúðarmarkaði hefur verið nokkuð hávær...
Framtíðarhæfni á vinnumarkaði 2023 | Skýrsla World Economic Forum
World Economic Forum birti á dögunum skýrslu yfir hvernig framtíðarhæfni á vinnumarkaði muni þróast næstu fimm árin eða til 2028. Í þessari fjórðu útgáfu skýrslunnar birtast einnig niðurstöður...
Viðvörun frá CERT-IS Árásarhópar reyna innbrot í gegnum rafræn skilríki
CERT–IS, netöryggissveit íslenskra stjórnvalda, hefur sent út viðvörun um að árásarhópar séu að gera tilraunir til að nýta rafræn skilríki til að komast inn í viðkvæm svæði. Því er brýnt fyrir öllum...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!