FRÉTTIR OG GREINAR
SVÞ og Bílgreinasambandið gagnrýna harðlega stefnu stjórnvalda við skattlagningu á rafbíla og önnur vistvæn ökutæki
TÚRISTI.is fjallar í dag um harða gagnrýni SVÞ og Bílgreinasambandsins [BGS] á stefnu stjórnvalda við skattlagningu á rafbílum og öðrum vistvænum ökutækjum. Þar segir m.a.; Íslensk stjórnvöld hafa...
Kvennaverkfall 24. október – réttmæt barátta … en gæta verður meðalhófs.
Samtök atvinnulífsins (SA) birtir í dag eftirtalda tilkynningu varðandi fyrirhugað Kvennaverkfall 24.október n.k. Boðað hefur verið til heils dags kvennaverkfalls á kvennafrídaginn þann 24. október...
Matarsóun íslenskra heimila og í smásölu og dreifingu mælist undir meðaltali í Evrópu
Umhverfisstofnun birtir á vef sínum 29.september s.l. niðurstöðu mælingum stofnunarinnar á matarsóun á Íslandi. Þar kemur m.a. fram að matarsóun á Íslandi jafngildir um 160 kílóum á hvern íbúa á...
Skýrsla eCommerce Europe og EuroCommerce 2023 komin út!
Ný skýrsla frá eCommerce Europe og EuroCommerce um stöðu verslunar á netinu í Evrópu er komin út fyrir árið 2023. Smellið hér fyrir fréttatilkynningu frá eCommerce Europe. Smellið hér til að hlaða...
Hæfniaukning starfsfólks – Samstarfssamningur SVÞ, VR/LÍV
Á ráðstefnu SVÞ í mars s.l. 2023 undirrituðu formaður SVÞ, Jón Ólafur Halldórsson, formaður VR og LÍV, Ragnar Þór Ingólfsson, tímamótasamstarfssamning sem snýr að markvissri vinnu að hæfniaukningu...
Mælaborðið Veltan komin í loftið!
Veltan er mælaborð sem sýnir stefnur og strauma í verslun! Rannsóknasetur verslunarinnar hefur sett í loftið mælaborð þar sem stjórnendur fyrirtækja geta fylgst með straumum og stefnum í verslun og...
Nýskráðir raf-fólksbílar það sem af er ári eru 40% af heildarsölu fólksbíla.
Morgunblaðið birtir í dag, 19.september 2023, viðtal við Maríu Jónu Magnússdóttur, framkvæmdastjóra BGS (Bílgreinasambandsins) þar sem m.a. kemur fram að neytendur flykkjast nú í bílaumboðin til...
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins, opið fyrir umsóknir.
Óskað eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög óska eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins fyrir 13. október 2023. Verðlaunin...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







