FRÉTTIR OG GREINAR
Verslun í Evrópu tekur hröðum breytingum – er það sama að gerast á Íslandi?
Í fréttabréfi EuroCommerce frá lok nóvember 2025 er dregin upp mynd af stöðu verslunar í Evrópu: Óvissa ríkir á heimsvísu, tæknibyltingar eiga sér stað og breytt neytendahegðun endurmótar...
Hver á sviðið á UPPBROT 2026? SVÞ opnar fyrir tilnefningar.
UPPBROT SVÞ 2026 TÍMI - TÆKNI - TILGANGUR verður haldin 12. mars 2026. Ráðstefnan verður fjölbreyttari, skarpari og framsæknari en nokkru sinni fyrr, og við leitum að þeim röddum sem geta virkilega...
Auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir landbúnaðarvörur og blóm fyrir árið 2026
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir ýmsar landbúnaðarvörur á árinu 2026. Um er að ræða tollkvóta vegna innflutnings á: Landbúnaðarvörum frá ríkjum...
Fréttamolar SVÞ | Nóvember 2025
Í fréttamolum nóvembermánaðar dregur SVÞ saman helstu mál sem snertu verslun og þjónustu í mánuðinum: frá áhrifum nýrrar PPWR-reglugerðar ESB á umbúðir og ábyrga markaðssetningu, yfir í fyrirhugaðar...
Erlend netverslun heldur áfram að vaxa: 40% sendinga nú frá Kína
Mikil aukning í erlendri netverslun í október Staða og þróun samkvæmt Rannsóknasetri verslunarinnar Erlend netverslun jókst verulega í október. Samkvæmt nýjustu mælingum Rannsóknaseturs...
Heimar er Umhverfisfyrirtæki ársins 2025 – SnerpaPower, Krónan og JÁVERK hljóta viðurkenningar á Umhverfisdegi atvinnulífsins
Heimar er Umhverfisfyrirtæki ársins 2025 – SnerpaPower, JÁVERK og Krónan einnig heiðruð á Umhverfisdegi atvinnulífsins Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2025 voru afhent á Umhverfisdegi...
Verð á meðalbílum hækkar mest
Breytingar á vörugjaldi nýrra ökutækja, sem taka gildi um áramót, munu leiða til verulegrar hækkunar á meðal fólksbílum og geta aukið verðbólgu. Þetta kom fram í viðtali við Benedikt S....
Jólagjöfin 2025: „Praktísk gjöf sem skilur eitthvað eftir sig“
Í viðtali á Bylgjunni í gær 20. nóvember fór Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ, yfir niðurstöður árlegrar könnunar Rannsóknaseturs verslunarinnar um Jólagjöf ársins 2025 – og ef einhver...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







