FRÉTTIR OG GREINAR
RÚV 2 | Verslun og verðbólga
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu var gestur Morgunútvarps Rásar 2 í morgun þar sem velt var upp að verðbólgan virðist ekki vera á niðurleið þrátt fyrir spár og...
RSV spáir um jólaverslun 2022
Rannsóknasetur verslunarinnar (RSV) birtir í dag spá yfir jólaverslun landsmanna 2022. Þar segir m.a. að mikill kraftur hefur þó verið í einkaneyslunni í ár en gögn um kortaveltu gefa til kynna að...
Fólk ferðast og það eyðir ekki sömu peningunum tvisvar!
Morgunblaðið birtir í gær viðtal við Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu þar sem hann er m.a. spurður út í breyttar verslunarhegðanir íslendinga á tímum...
Ríkisskattstjóri vekur athygli á ríkjum sem teljast áhættusöm, ósamvinnuþýð gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
Yfirlýsing FATF vegna ósamvinnuþýðra ríkja frá nóvember 2022 Ríkisskattstjóri vekur athygli á ríkjum sem teljast áhættusöm, ósamvinnuþýð eða með annmarka á aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun...
RSV | Kortanotkun innanlands stendur nánast í stað
Viðskiptablað Morgunblaðsins birtir í dag, 23.nóvember viðtal við forstöðukonu Rannsóknaseturs verslunarinnar RSV, Sigrúnu Ösp Sigurjónsdóttur um kortaveltu landsmanna innan og utan landsteinanna. Í...
Markaðs- og kynningastjóri SVÞ hlýtur WEF Women Economic Forum viðurkenningu sem framúrskarandi leiðtogi 2022.
Rúna Magnúsdóttir, markaðs- og kynningastjóri SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu tók á móti alþjóðlegri viðurkenningu WEF Women Economic Forum undir liðnum Excellece in Entrepreneurship fyrir störf...
Frá lögfræðisviði SVÞ | Mikilvægi réttra verðmerkinga
Á þessu ári hefur kærunefnd vöru- og þjónustukaupa fellt þrjá úrskurði sem tilefni er til vekja athygli á. Í öllum tilvikum var deilt um hvort verslun væri bundin við ranga verðmerkingu á söluvörum....
Sarpurinn | Ný áskriftarleið RSV
Rannsóknasetur verslunarinnar (RSV) er leiðandi aðili á Íslandi í rannsóknum og tölfræðivinnslu fyrir verslun og tengdar atvinnugreinar. Markmið Rannsóknaseturs verslunarinnar (RSV) er að hafa allar...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







