FRÉTTIR OG GREINAR
Fréttatilkynning | Bílgreinasambandið (BGS) sameinast Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ)
Samtök verslunar og þjónustu sendir í dag eftirfarandi fréttatilkynningu til fjölmiðla: Í upphafi árs 2021 ákváðu stjórnir Bílgreinasambandsins og SVÞ að hefja náið samstarf á hagsmunasviðinu með...
Menntadagur atvinnulífsins 25.apríl n.k.
Menntadagur atvinnulífsins fer fram 25. apríl n.k. en þetta er í níunda sinn sem dagurinn er haldinn. Yfirskrift dagsins að þessu sinni er stafræn hæfni. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá auk þess...
Hvernig geta fyrirtæki og stofnanir mælt árangur á samfélagslegri ábyrgð?
Hvernig geta fyrirtæki og stofnanir mælt árangur á samfélagslegri ábyrgð? Miðvikudaginn 6.apríl n.k. ætlar Rósbjörg Jónsdóttir fulltrúa SPI á Íslandi að fræða okkur um leiðir til að mæla...
Aðalfundur Samtaka heilbrigðisfyrirtækja 2022 haldinn 31.mars 2022
Aðalfundur Samtaka heilbrigðisfyrirtækja 2022 verður haldinn fimmtudaginn 31. mars n.k. kl. 16:00 Staður: Fundarsalurinn Hylur, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík. Skráning fer fram...
Umsögn SVÞ um frumvarp til laga um leyfi á netverslun með áfengi.
Morgunblaðið fjallar í dag um umsagnir SVÞ við frumvarp Hildar Sverrisdóttur og fjögurra meðflutningsmanna á Alþingi um leyfi á netverslun með áfengi. En afar skiptar skoðanir eru á hvort leyfa á...
Yfirlýsing FATF vegna ósamvinnuþýðra ríkja frá mars 2022
Yfirlýsing FATF vegna ósamvinnuþýðra ríkja frá mars 2022 Ríkisskattstjóri vekur athygli á ríkjum sem teljast áhættusöm, ósamvinnuþýð eða með annmarka á aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun...
Viðskiptablaðið | Afhverju spyr ég? Jón Ólafur Halldórsson, formaður SVÞ
Viðskiptablaðið fjallar í dag um ræðu Jóns Ólafs Halldórssonar, formann Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ), á ráðstefnu samtakanna Virkjum hugann! 360°sjálfbærni fyrr í dag og gerði...
Ný stjórn SVÞ 2022-2023!
Ný stjórn SVÞ kjörin á aðalfundi samtakanna Aðalfundur SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu var haldinn í morgun í Hyl, Húsi atvinnulífsins. Á fundinum var kosið um þrjú sæti meðstjórnenda og einn...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!